fbpx
Laugardagur 05.október 2024
Pressan

Þess vegna elska hundar að sleikja fólk í framan

Pressan
Laugardaginn 5. október 2024 11:30

Hundar sleikja fólk oft í framan.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hundar eru bestu vinir mannsins, alltaf við hliðina á okkur með dillandi skott og glaðleg augu. En hefur þú einhvern tímann hugleitt af hverju hundurinn þinn vill gjarnan sleikja þig í framan? Svarið er bæði heillandi og örlítið ógeðslegt.

Mirror hefur eftir hundaþjálfaranum Terry Dinerman að þessa hegðun hunda megi rekja til ævaforns hæfileika þeirra til að lifa af. Þennan hæfileika erfðu þeir frá villtum forfeðrum sínum.

Þegar hundar lifðu villtir úti í náttúrunni, gleyptu tíkurnar hluta af bráð sinni eftir að hafa lagt hana að velli. Því næstu fóru þær heim í bælið sitt. Þar tóku hvolparnir á móti þeim og sleiktu þær í framan til að vekja ósjálfráð viðbrögð þar sem móðirin ælir bráðinni upp og hvolparnir éta hana.

Það er einmitt þetta sem gerir að verkum að hundar sleikja fólk í framan, þetta er arfleið frá þeim tíma þegar þeir lifðu villtir í náttúrunni.

Það kann að virðast svolítið sóðalegt að láta hund sleikja sig í framan en þetta hefur djúpa tilfinningalega þýðingu því þegar hundurinn sleikir þig í framan er að hann að sýna hversu náin tengsl ykkar eru.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Dularfullt mál hefur sett smábæ á hliðina – Fógetinn myrti dómarann um hábjartan dag og enginn veit hvers vegna

Dularfullt mál hefur sett smábæ á hliðina – Fógetinn myrti dómarann um hábjartan dag og enginn veit hvers vegna
Pressan
Í gær

Þetta þótti lagaprófessor í Harvard mest sláandi við Trump-skjölin – „Bara toppurinn á hrikalega stórum og skuggalegum ísjaka“ 

Þetta þótti lagaprófessor í Harvard mest sláandi við Trump-skjölin – „Bara toppurinn á hrikalega stórum og skuggalegum ísjaka“ 
Pressan
Fyrir 2 dögum

Þessu getur þú ekki logið að tannlækninum – Hann sér líka ef þú hefur stundað munnmök

Þessu getur þú ekki logið að tannlækninum – Hann sér líka ef þú hefur stundað munnmök
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hreinsaður af manndrápsdómi eftir tæpa hálfa öld á dauðaganginum

Hreinsaður af manndrápsdómi eftir tæpa hálfa öld á dauðaganginum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Finnar skila pöndum til Kína – Of dýrt að hafa þær

Finnar skila pöndum til Kína – Of dýrt að hafa þær
Pressan
Fyrir 3 dögum

Boris Johnson segir að COVID hafi átt upptök í kínverskri rannsóknarstofu

Boris Johnson segir að COVID hafi átt upptök í kínverskri rannsóknarstofu
Pressan
Fyrir 4 dögum

Bræðurnir voru dæmdir fyrir hrottafengið morð – Nú er komið í ljós að þeir voru saklausir allan tímann

Bræðurnir voru dæmdir fyrir hrottafengið morð – Nú er komið í ljós að þeir voru saklausir allan tímann
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sár og reiður eftir að hafa þurft að skríða á klósettið

Sár og reiður eftir að hafa þurft að skríða á klósettið