Sagan geymir mörg óhugnanleg augnablik og samhliða hraðri tækniþróun hafa sum þeirra verið fest á filmu. Vefsíðan Historic Flix tók saman myndir sem teknar voru rétt áður en hörmungar dundu yfir og eru kannski ágætis áminning um það hversu lífið getur verið hverfult.