fbpx
Laugardagur 21.desember 2024
Pressan

Geimfar SpaceX er farið til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar til að sækja tvo geimfara – Kemur til baka í febrúar

Pressan
Þriðjudaginn 1. október 2024 06:30

Eldflaugaskot SpaceX. Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bandarísku geimfararnir Sunita Williams og Barry Wilmore hafa setið föst í Alþjóðlegu geimstöðinni síðan í júní eftir að Boeing geimfar þeirra bilaði. Á laugardaginn var geimfari frá SpaceX skotið á loft en það á að flytja þau til jarðarinnar en það gerist þó ekki fyrr en í febrúar.

Williams og Wilmore áttu bara að dvelja í geimstöðinni í átta daga en það hefur heldur betur teygst úr dvölinni.

Nick Hague, frá Bandaríkjunum, og Rússinn Alexander Gorbunov fóru með geimfarinu, sem var skotið á loft á laugardaginn og munu einnig dvelja í geimstöðinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 4 dögum

Harðar lottódeilur – Vann 28 milljarða og krefst 28 milljarða í viðbót

Harðar lottódeilur – Vann 28 milljarða og krefst 28 milljarða í viðbót
Pressan
Fyrir 4 dögum

Óhugnanlegur öryggisbrestur – Mörg hundruð sýni af banvænum veirum horfin

Óhugnanlegur öryggisbrestur – Mörg hundruð sýni af banvænum veirum horfin
Pressan
Fyrir 6 dögum

Svona mikið dökkt súkkulaði er hægt að borða áður en neyslan verður óholl

Svona mikið dökkt súkkulaði er hægt að borða áður en neyslan verður óholl
Pressan
Fyrir 6 dögum

Spænskt meistaraverk fannst eftir að hafa ekki sést í rúma öld

Spænskt meistaraverk fannst eftir að hafa ekki sést í rúma öld
Pressan
Fyrir 6 dögum

Mistök og grín lögreglumanns reyndist dýrkeypt

Misheppnað grín lögreglumanns hafði mikil áhrif á rannsókn lögreglunnar

Mistök og grín lögreglumanns reyndist dýrkeypt
Pressan
Fyrir 1 viku

Hátíð blóðtappanna – Þetta getur þú gert til að minnka líkurnar á blóðtappa

Hátíð blóðtappanna – Þetta getur þú gert til að minnka líkurnar á blóðtappa
Pressan
Fyrir 1 viku

Hver er maðurinn? Handskrift og peningar meðal þess sem fannst á líkinu fyrir 45 árum

Hver er maðurinn? Handskrift og peningar meðal þess sem fannst á líkinu fyrir 45 árum