fbpx
Föstudagur 27.september 2024
Pressan

Eldfjall í Tansaníu sekkur hægt og bítandi niður í jörðina

Pressan
Laugardaginn 21. september 2024 10:30

Ol Doinyo Lengai. Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ol Doinyo Lengai eldfjallið í Tansaníu er eins og stendur eina eldfjallið á jörðinni sem spúir karbónati hrauni úr sér. Það er því mjög sérstakt. Þessi hrauntegund rennur mjög hratt og verður hvít þegar hún storknar.

Eldfjallið hefur verið að sökkva niður í jörðina síðustu tíu árin að því er segir í nýrri rannsókn. Hefur það sigið um 3,5 cm á ári. Ástæðan gæti verið að minni kvika sé í kvikuhólfinu beint undir öðrum gíg eldfjallsins.

Eldfjallið er 2.962 metrar á hæð og er á virku sprungusvæði að því er segir í nýrri rannsókn sem hefur verið birt í vísindaritinu Geophysical Research Letters.

Live Science segir að vísindamennirnir hafi notað tvö gervihnattarkerfi til að búa til kort af breytingum á jörðinni við eldfjallið. Kortin benda til að hringur um nyrðri gíginn sé að „færast frá því á jöfnum hraða“.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Fyrrverandi klefafélagi hins grunaða í máli Madeleine McCann varpar sprengju

Fyrrverandi klefafélagi hins grunaða í máli Madeleine McCann varpar sprengju
Pressan
Í gær

Rússneskur hermaður baðst vægðar – Það sem gerðist næst hefur vakið athygli

Rússneskur hermaður baðst vægðar – Það sem gerðist næst hefur vakið athygli
Pressan
Fyrir 2 dögum

Þegar tveir fíkniefnabarónar voru handteknir í Bandaríkjunum óttaðist fólk hið versta – Nú hefur það gengið eftir

Þegar tveir fíkniefnabarónar voru handteknir í Bandaríkjunum óttaðist fólk hið versta – Nú hefur það gengið eftir
Pressan
Fyrir 2 dögum

20 árum eftir andlát hans opnaði hún hlöðuna hans loksins – Mögnuð sjón blasti við henni

20 árum eftir andlát hans opnaði hún hlöðuna hans loksins – Mögnuð sjón blasti við henni
Pressan
Fyrir 2 dögum

Notaði ekki reiðhjólahjálm – Kostaði hann hálft höfuðið

Notaði ekki reiðhjólahjálm – Kostaði hann hálft höfuðið
Pressan
Fyrir 2 dögum

Vísindamenn telja að goðsögnin um fimbulvetur eigi sér stoð í raunveruleikanum – Tengist Íslandi

Vísindamenn telja að goðsögnin um fimbulvetur eigi sér stoð í raunveruleikanum – Tengist Íslandi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Sextán ára piltur var úti að hjóla þegar ógæfan bankaði upp á

Sextán ára piltur var úti að hjóla þegar ógæfan bankaði upp á
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ísraelsmenn segja fólki að forða sér – árásir yfirvofandi

Ísraelsmenn segja fólki að forða sér – árásir yfirvofandi