„Það voru bara þessi þrjú orð: Shaken baby syndrome. Án þeirra væri hann frjáls maður í dag“
Margt bendir til þess að Bandaríkjamaðurinn Robert Robertson verði tekinn af lífi þann 24. október næstkomandi fyrir að hafa banað tveggja ára dóttur sinni, Nikki Curtis, árið 2002. Fjölmargir hafa þó biðlað til yfirvalda um að stöðva yfirvofandi aftöku í ljósi þess að margir telja að Robert, sem er 57 ára, sé saklaus. Það var þann 31. janúar 2002 að Robert mætti … Halda áfram að lesa: „Það voru bara þessi þrjú orð: Shaken baby syndrome. Án þeirra væri hann frjáls maður í dag“
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn