fbpx
Laugardagur 21.desember 2024
Pressan

Unglingur grunaður um að hafa skotið þrennt til bana

Pressan
Mánudaginn 16. september 2024 06:30

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Unglingur var handtekinn í íbúð í Luton á Englandi síðasta föstudagsmorgun en hann er grunaður um að hafa skotið þrennt til bana. Nágrannar segjast hafa heyrt „hvelli“ sem líktust „byssuskotum“ skömmu áður en lögreglan kom á vettvang rétt fyrir klukkan sex.

Metro skýrir frá þessu og segir að öll fórnarlömbin hafi verið „alvarlega særð“ þegar lögreglan kom á vettvang og hafi verið úrskurðuð látin skömmu síðar.

Lögreglan segir að hinn handtekni heiti Nicholas Prosper, 18 ára, og hin látnu séu Juliana Prosper, 48 ára, Kyle Prosper, 16 ára, og Giselle Prosper, 13 ára. Miðað við eftirnöfnin má ætla að Nicholas sé sonur Juliana og bróðir Kyle og Giselle.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Refsivaldur Alaska – Maðurinn sem var rændur æskunni framdi hrottaleg ofbeldisbrot en er samt hylltur sem hetja

Refsivaldur Alaska – Maðurinn sem var rændur æskunni framdi hrottaleg ofbeldisbrot en er samt hylltur sem hetja
Pressan
Fyrir 3 dögum

Texas höfðar mál á hendur lækni í New York – Sætta sig ekki við sendingu hans

Texas höfðar mál á hendur lækni í New York – Sætta sig ekki við sendingu hans
Pressan
Fyrir 4 dögum

Segist hafa fengið klamýdíu af tæki í líkamsræktarstöð

Segist hafa fengið klamýdíu af tæki í líkamsræktarstöð
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hinsta gjöf eiginkonunnar – „Litlar líkur eru á að ég lifi ein jól enn“

Hinsta gjöf eiginkonunnar – „Litlar líkur eru á að ég lifi ein jól enn“
Pressan
Fyrir 6 dögum

Svona er hægt að sjá hvort egg er ferskt og hæft til neyslu

Svona er hægt að sjá hvort egg er ferskt og hæft til neyslu
Pressan
Fyrir 1 viku

Með þessu snilldarráði brennur sykurinn á brúnuðu kartöflunum ekki við

Með þessu snilldarráði brennur sykurinn á brúnuðu kartöflunum ekki við