fbpx
Laugardagur 21.desember 2024
Pressan

Ótrúlegur launamunur – Forstjórar eru með 120 sinnum hærri laun en meðallaun fólks eru

Pressan
Laugardaginn 7. september 2024 10:30

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eflaust hefðu fáir eitthvað á móti því að þéna 120 sinnum meira en þeir gera. Fyrir suma er þetta raunveruleiki, það er að segja þeir þéna 120 sinnum meira en meðalmaðurinn.

The Guardian segir að þetta eigi við forstjóra 100 stærstu fyrirtækjanna sem eru skráð í bresku kauphöllinni. Laun þeirra hafa aldrei verið hærri og fær forstjóri að meðaltali 120 sinnum hærri laun en meðallaun fólks í fullu starfi eru.

Greining High Pay Center sýnir að miðgildi árslauna forstjóranna hækkuðu úr 4,1 milljón punda árið 2022 í 4,19 milljónir punda á síðasta ári.  Þetta svarar til rúmlega 700 milljóna íslenskra króna.

Hæst launaði forstjórinn var Pascal Soriot, forstjóri lyfjafyrirtækisins AstraZeneca, en hann var með 16,85 milljónir punda í laun á síðasta ári. Það svarar til um 3 milljarða íslenskra króna. Árið áður voru laun hans 15,3 milljónir punda en það svarar til um 2,7 milljarða íslenskra króna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Refsivaldur Alaska – Maðurinn sem var rændur æskunni framdi hrottaleg ofbeldisbrot en er samt hylltur sem hetja

Refsivaldur Alaska – Maðurinn sem var rændur æskunni framdi hrottaleg ofbeldisbrot en er samt hylltur sem hetja
Pressan
Fyrir 3 dögum

Texas höfðar mál á hendur lækni í New York – Sætta sig ekki við sendingu hans

Texas höfðar mál á hendur lækni í New York – Sætta sig ekki við sendingu hans
Pressan
Fyrir 4 dögum

Segist hafa fengið klamýdíu af tæki í líkamsræktarstöð

Segist hafa fengið klamýdíu af tæki í líkamsræktarstöð
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hinsta gjöf eiginkonunnar – „Litlar líkur eru á að ég lifi ein jól enn“

Hinsta gjöf eiginkonunnar – „Litlar líkur eru á að ég lifi ein jól enn“
Pressan
Fyrir 1 viku

Svona er hægt að sjá hvort egg er ferskt og hæft til neyslu

Svona er hægt að sjá hvort egg er ferskt og hæft til neyslu
Pressan
Fyrir 1 viku

Með þessu snilldarráði brennur sykurinn á brúnuðu kartöflunum ekki við

Með þessu snilldarráði brennur sykurinn á brúnuðu kartöflunum ekki við