fbpx
Þriðjudagur 28.janúar 2025
Pressan

Eru geitungar að ergja þig? Þetta snilldarráð heldur þeim fjarri – Það eina sem þarf er brúnn bréfpoki

Pressan
Sunnudaginn 1. september 2024 17:30

Svona á koma bréfpokanum fyrir. Mynd:Oluf Jørgensen/Facebook

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eru geitungar að ergja þig þessa dagana? Nú eða ert þú bara hrædd(ur) við geitunga og vilt halda þeim eins fjarri og hægt er? Það virðist vera minna um geitunga þetta sumarið en oft áður en þeir eru ekki horfnir af sjónarsviðinu og því má eiga von á að sjá einn og einn af og til. Oluf Jørgensen, 66 ára Dani, var orðinn leiður á heimsóknum geitunga á svalirnar hjá honum enda erfitt að njóta matar og drykkjar þegar geitungar eru á sveimi nærri. Hann ákvað að prófa að nota brúnan bréfpoka til að halda geitungunum fjarri og aðferðin virkaði svona líka vel og hefur slegið í gegn.

Í færslu á Facebook lýsti Oluf vandræðum sínum með geitunga:

„Maður heldur að þetta geti ekki verið en þetta er rétt. Geitungar höfðu verið að ergja okkur en síðan sáum við ráð um að notan brúnan bréfpoka og það virkar. Það hefur ekki einn einasti geitungur komið inn á svalirnar þegar við erum að borða. Þeir halda að þetta sé annað geitungabú og fljúga annað.“

Þá er ekkert annað að gera en prufa þetta ráð Oluf. Það getur varla gert ástandið verra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Nokkur merki um að einhverjum líki ekki við þig

Nokkur merki um að einhverjum líki ekki við þig
Pressan
Í gær

Hér er besti matur í heimi

Hér er besti matur í heimi
Pressan
Fyrir 2 dögum

Ný tafla með mangóbragði vekur vonir fyrir 1,5 milljarð manna

Ný tafla með mangóbragði vekur vonir fyrir 1,5 milljarð manna
Pressan
Fyrir 2 dögum

Þess vegna er svefn svo mikilvægur þegar kemur að ævilengd

Þess vegna er svefn svo mikilvægur þegar kemur að ævilengd
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hryllilegar heimilisaðstæður enduðu með fjölskylduharmleik – „Tilhugsunin um að þeir hafi grátið og öskrað mun ásækja mig að eilífu“

Hryllilegar heimilisaðstæður enduðu með fjölskylduharmleik – „Tilhugsunin um að þeir hafi grátið og öskrað mun ásækja mig að eilífu“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Bæjarstjórinn bannar íbúunum að vera veikir – „Forðist íþróttir, ferðalög og slys heima“

Bæjarstjórinn bannar íbúunum að vera veikir – „Forðist íþróttir, ferðalög og slys heima“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þessi mynd varð stórtækum fíkniefnasmyglurum að falli

Þessi mynd varð stórtækum fíkniefnasmyglurum að falli
Pressan
Fyrir 4 dögum

Skyndilega farin að fylgja Trump á miðlum Meta og geta ekki hætt því – „Þetta er bara fasísk áróðursmaskína á fullri ferð“

Skyndilega farin að fylgja Trump á miðlum Meta og geta ekki hætt því – „Þetta er bara fasísk áróðursmaskína á fullri ferð“