fbpx
Sunnudagur 25.ágúst 2024
Pressan

Ótrúleg hugmynd – Gæti annað 60% af raforkuþörf heimsins

Pressan
Laugardaginn 24. ágúst 2024 17:30

Þarf ekki bara að setja sólarsellur yfir þessa hraðbraut?

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er nóg af hraðbrautum hér á jörðinni. Þær ná yfir 3,2 milljónir kílómetra. Með því að setja sólarselluþak yfir alla þessa kílómetra væri hægt að framleiða nóg rafmagn til að anna rúmlega 60% af raforkuþörf heimsbyggðarinnar.

Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá American Geophysical Union en tilefni tilkynningarinnar er ný rannsókn . Videnskab skýrir frá þessu.

Í fréttatilkynningunni kemur fram að það fylgi þessu fleiri kostir því með þessu sé hægt að draga úr CO2 losun um 28%. Einnig mun umferðaróhöppum fækka því mörg verða af völdum rigningar og ef þak er yfir hraðbrautunum þá er auðvitað komið skjól fyrir úrkomu.

Svona lýtur þetta að minnsta kosti út miðað við fræðilega útreikninga.

Í rannsókninni kemur fram að með þaki yfir hraðbrautunum þá fækki banaslysum í umferðinni um tæp 11%. Það sparar samfélaginu síðan pening því hvert umferðaróhapp og slys kostar samfélagið.

En það er ekkert smáverkefni að setja sólarsellur upp yfir allar hraðbrautir heimsins því það þarf 52,3 milljarða sólarsella til þess.

Gallinn við hugmyndina er að það mun kosta stórfé að setja sólarsellur upp yfir allar hraðbrautir heimsins og það þarf síðan að halda þeim við og þrífa.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Ótrúleg mistök á sjúkrahúsi – Unga konan var dáin allan tímann

Ótrúleg mistök á sjúkrahúsi – Unga konan var dáin allan tímann
Pressan
Fyrir 2 dögum

Var í göngutúr þegar ungmennin réðust á hann – „Ég vil ekki búa hér lengur“

Var í göngutúr þegar ungmennin réðust á hann – „Ég vil ekki búa hér lengur“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Móðirin dæmd í lífstíðarfangelsi eftir ólýsanlegan harmleik

Móðirin dæmd í lífstíðarfangelsi eftir ólýsanlegan harmleik
Pressan
Fyrir 3 dögum

Segja að Bill Gates sé grjótharður yfirmaður

Segja að Bill Gates sé grjótharður yfirmaður
Pressan
Fyrir 4 dögum

Illræmdur glæpaforingi grunaður um 23 morð

Illræmdur glæpaforingi grunaður um 23 morð
Pressan
Fyrir 4 dögum

Handklæðamafían setti nýtt met – „Fáviti“

Handklæðamafían setti nýtt met – „Fáviti“
Pressan
Fyrir 5 dögum

Fyrrum starfsmaður furðar sig á því hvað varð til þess að snekkjan sökk – Þetta er fólkið sem er saknað

Fyrrum starfsmaður furðar sig á því hvað varð til þess að snekkjan sökk – Þetta er fólkið sem er saknað
Pressan
Fyrir 5 dögum

Fimm barna móðir bitin til bana af hundinum sínum

Fimm barna móðir bitin til bana af hundinum sínum