fbpx
Mánudagur 19.ágúst 2024
Pressan

Milljarðamæringur í hópi þeirra sem saknað er

Pressan
Mánudaginn 19. ágúst 2024 14:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breski milljarðamæringurinn Mike Lynch er í hópi þeirra sex sem enn er saknað eftir að snekkja sökk í óveðri við strendur Sikileyjar á Ítalíu í nótt. Alls voru 22 í snekkjunni þegar henni hvolfdi, flestir þeirra breskir ríkisborgarar.

Snekkjan sem um ræðir, Bayesian, er metin á um tvo milljarða króna og kostar vikuleiga á henni tæpar 30 milljónir króna.

Eiginkonu Mikes, Angela Bacares, var bjargað en þriggja Breta, tveggja Bandaríkjamanna og eins Kanadamanns er enn saknað.

Lynch er vellauðugur og komst hann til dæmis á lista Forbes yfir ríkustu menn heims. Hann seldi fyrirtækið Autonomy til HewlettPackard árið 2011 og fékk í sinn hlut 800 milljónir Bandaríkjadala en sú sala átti eftir að draga dilk á eftir sér.

Lynch var stefnt fyrir dóm vegna gruns um að hafa fegrað bókhald Autonomy og fór svo að hann var framseldur til Bandaríkjanna í fyrra. Fyrr í sumar var hann hins vegar sýknaður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Gleðitíðindi fyrir geimfara – Geta hætt að nota bleiu í geimgöngum og drukkið eigið þvag

Gleðitíðindi fyrir geimfara – Geta hætt að nota bleiu í geimgöngum og drukkið eigið þvag
Pressan
Í gær

Stakk unnustann til bana – Það sem hún gerði síðan skelfdi alla

Stakk unnustann til bana – Það sem hún gerði síðan skelfdi alla
Pressan
Fyrir 2 dögum

Dularfullt neðanjarðarmannvirki vekur undrun

Dularfullt neðanjarðarmannvirki vekur undrun
Pressan
Fyrir 2 dögum

Glugga- eða gangsæti? – Valið getur skipt máli fyrir heilsuna

Glugga- eða gangsæti? – Valið getur skipt máli fyrir heilsuna
Pressan
Fyrir 3 dögum

Sat saklaus í fangelsi í 17 ár – Krafinn um 18 milljónir fyrir „fæði og húsnæði“

Sat saklaus í fangelsi í 17 ár – Krafinn um 18 milljónir fyrir „fæði og húsnæði“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Dómari lét færa nemanda í fangabúning og járn eftir að hún sofnaði í vettvangsferð – „Það voru stælarnir í henni og framkoman sem fóru í mig“

Dómari lét færa nemanda í fangabúning og járn eftir að hún sofnaði í vettvangsferð – „Það voru stælarnir í henni og framkoman sem fóru í mig“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Nýjar reglur hjá Vottum Jehóva – Leitið að þeim útskúfuðu

Nýjar reglur hjá Vottum Jehóva – Leitið að þeim útskúfuðu
Pressan
Fyrir 4 dögum

Íraska ríkisstjórnin hyggst leyfa körlum að kvænast stúlkum allt niður í 9 ára aldur

Íraska ríkisstjórnin hyggst leyfa körlum að kvænast stúlkum allt niður í 9 ára aldur