fbpx
Laugardagur 17.ágúst 2024
Pressan

Leit fornleifafræðinganna skilaði ótrúlegum árangri

Pressan
Laugardaginn 17. ágúst 2024 07:30

Tveir af gullpeningunum. Mynd:University of Michigan

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það fylgir ekki sögunni hvort það hafi verið regnbogi eða eitthvað annað sem kom fornleifafræðingum á spor fjársjóðs undir húsi einu í vesturhluta Tyrklands, þar sem gríski bærinn Notion var áður fyrr.

Þar fundu fornleifafræðingar fornan gríska gullfjársjóð að því er segir í fréttatilkynningu frá University of Michigan.

Mynd af krjúpandi bogamanni prýðir myntirnar en það er vel þekkt myndefni á persískum gullmyntum. Slíkar gullmyntir voru framleiddar fyrir 2.200 til 2.500 árum síðan, líklega á tíma Alexanders mikla þegar hann réðst inn í persíska ríkið. Talið er að þær hafi verið framleiddar í Sardis sem er um 100 km norðaustan við Notion.

Sardis var persískur bær sem Alexander hinn mikli lagði undir sig.

Fornleifafræðingar vita ekki af hverju fjársjóðurinn var grafinn þarna og segja í fréttatilkynningunni að það sé ákaflega sjaldgæft að finna svo verðmætan fjársjóð við fornleifauppgröft því enginn grafi fjársjóð, sérstaklega með svona verðmætum myntum, án þess að ætla sér að sækja hann aftur. Segja þeir að það hljóti því að hafa verið hörmulegir atburðir sem komu í veg fyrir að fjársjóðurinn væri grafinn upp af þeim sem gróf hann niður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Blóðmóðir Simone Biles grátbiður hana um fyrirgefningu

Blóðmóðir Simone Biles grátbiður hana um fyrirgefningu
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hákarlinn rifjar upp samtalið sem lét hann missa trúna á Trump – „Og þetta er hver hann er“

Hákarlinn rifjar upp samtalið sem lét hann missa trúna á Trump – „Og þetta er hver hann er“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Norska lögreglan varar við sænskum glæpamönnum

Norska lögreglan varar við sænskum glæpamönnum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Strangar loftkælingareglur valda svitakófi

Strangar loftkælingareglur valda svitakófi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Svarti sauðurinn í norsku konungsfjölskyldunni: Hnífur í vegg og ásakanir um heimilisofbeldi

Svarti sauðurinn í norsku konungsfjölskyldunni: Hnífur í vegg og ásakanir um heimilisofbeldi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Viðtal Musk við Trump vekur furðu – Smámæltur frambjóðandi, ítrekaðar rangfærslur og Kamala Harris líkt við eiginkonu Trump

Viðtal Musk við Trump vekur furðu – Smámæltur frambjóðandi, ítrekaðar rangfærslur og Kamala Harris líkt við eiginkonu Trump
Pressan
Fyrir 4 dögum

Handtekin 37 árum eftir dauða nýfædds barns síns

Handtekin 37 árum eftir dauða nýfædds barns síns
Pressan
Fyrir 4 dögum

Spilaði Playstation á meðan 2 ára dóttir hans sat deyjandi úti í bíl 

Spilaði Playstation á meðan 2 ára dóttir hans sat deyjandi úti í bíl