fbpx
Þriðjudagur 28.janúar 2025
Pressan

51.800 Lego-hákarlar týndust fyrir 27 árum – Sá fyrsti fannst í síðustu viku

Pressan
Mánudaginn 12. ágúst 2024 06:30

Þetta er fyrsti hákarlinn sem finnst. Mynd:Richard West

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hvað er erfiðara en að finna nál í heystakk? Það gæti verið að finna Lego-hákarl í sjónum við Bretlandseyjar.

Í miklu óveðri árið 1997 missti flutningaskip 62 gáma fyrir borð við Lands End. Í einum þeirra voru um 4,7 milljónir Legostykkja. Þar af voru 51.800 hákarlar.

Á þessum 27 árum hefur mikill fjöldi af þessum Legostykkjum fundist á ströndum og þeir hafa einnig komið í veiðarfæri. En þó ekki einn einasti af hákörlunum. En það breyttist í síðustu viku að því er BBC segir.

Þá fékk sjómaðurinn Richard West einn slíkan í veiðarfæri sín þegar hann var á veiðum 32 km sunnan við Penzance.

„Ég vissi um leið hvað þetta var, því ég átti Lego-hárkala í sjóræningjasetti þegar ég var lítill,“ sagði hann.

Samtökin „Lego Lost at Sea“, sem skrá upplýsingar um það sem hefur fundist úr gámnum, staðfestu að þetta væri fyrsti hákarlinn sem fundist hefur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Það versta í 17 ár
Pressan
Í gær

Nokkur merki um að einhverjum líki ekki við þig

Nokkur merki um að einhverjum líki ekki við þig
Pressan
Í gær

Hér er besti matur í heimi

Hér er besti matur í heimi
Pressan
Fyrir 2 dögum

Ný tafla með mangóbragði vekur vonir fyrir 1,5 milljarð manna

Ný tafla með mangóbragði vekur vonir fyrir 1,5 milljarð manna
Pressan
Fyrir 2 dögum

Þess vegna er svefn svo mikilvægur þegar kemur að ævilengd

Þess vegna er svefn svo mikilvægur þegar kemur að ævilengd
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hryllilegar heimilisaðstæður enduðu með fjölskylduharmleik – „Tilhugsunin um að þeir hafi grátið og öskrað mun ásækja mig að eilífu“

Hryllilegar heimilisaðstæður enduðu með fjölskylduharmleik – „Tilhugsunin um að þeir hafi grátið og öskrað mun ásækja mig að eilífu“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Bæjarstjórinn bannar íbúunum að vera veikir – „Forðist íþróttir, ferðalög og slys heima“

Bæjarstjórinn bannar íbúunum að vera veikir – „Forðist íþróttir, ferðalög og slys heima“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þessi mynd varð stórtækum fíkniefnasmyglurum að falli

Þessi mynd varð stórtækum fíkniefnasmyglurum að falli
Pressan
Fyrir 4 dögum

Skyndilega farin að fylgja Trump á miðlum Meta og geta ekki hætt því – „Þetta er bara fasísk áróðursmaskína á fullri ferð“

Skyndilega farin að fylgja Trump á miðlum Meta og geta ekki hætt því – „Þetta er bara fasísk áróðursmaskína á fullri ferð“