fbpx
Þriðjudagur 28.janúar 2025
Pressan

Krókódíll banaði manni sem var í fríi með fjölskyldu sinni

Pressan
Miðvikudaginn 7. ágúst 2024 07:30

Þessi er í stærri kantinum. Mynd:American Society of Ichthyologists and Herpetologists

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á laugardaginn datt fertugur maður frá New South Wales í Ástralíu þegar hann datt í Annan River, sem er sunnan við Cooktown, þegar hann var að veiða. Talið er að krókódíll hafi síðan banað honum.

Sky News skýrir frá þessu og segir að líkamsleifar hafi fundist í maga 5 metra langs krókódíls sem veiðieftirlitsmenn fundu í um 4 km fjarlægð frá slysstaðnum. Hann var aflífaður.

Maðurinn stóð á árbakkanum við veiðar þegar bakkinn gaf sig undan fótum hans og datt hann nokkra metra niður í ána en þar heldur fjöldi krókódíla til.

Talið er að krókódílar hafi banað þremur í Ástralíu það sem af er árs. 12 ára stúlka var drepinn í byrjun júlí þegar hún var að synda með fjölskyldu sinni. Líkamsleifar hennar fundust nokkrum dögum síðar og veiðieftirlitsmenn skutu krókódílinn sem banaði henni.

Um miðjan apríl drap krókódíll 16 ára pilt sem var að synda í Queensland.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Það versta í 17 ár
Pressan
Í gær

Nokkur merki um að einhverjum líki ekki við þig

Nokkur merki um að einhverjum líki ekki við þig
Pressan
Í gær

Hér er besti matur í heimi

Hér er besti matur í heimi
Pressan
Fyrir 2 dögum

Ný tafla með mangóbragði vekur vonir fyrir 1,5 milljarð manna

Ný tafla með mangóbragði vekur vonir fyrir 1,5 milljarð manna
Pressan
Fyrir 2 dögum

Þess vegna er svefn svo mikilvægur þegar kemur að ævilengd

Þess vegna er svefn svo mikilvægur þegar kemur að ævilengd
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hryllilegar heimilisaðstæður enduðu með fjölskylduharmleik – „Tilhugsunin um að þeir hafi grátið og öskrað mun ásækja mig að eilífu“

Hryllilegar heimilisaðstæður enduðu með fjölskylduharmleik – „Tilhugsunin um að þeir hafi grátið og öskrað mun ásækja mig að eilífu“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Bæjarstjórinn bannar íbúunum að vera veikir – „Forðist íþróttir, ferðalög og slys heima“

Bæjarstjórinn bannar íbúunum að vera veikir – „Forðist íþróttir, ferðalög og slys heima“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þessi mynd varð stórtækum fíkniefnasmyglurum að falli

Þessi mynd varð stórtækum fíkniefnasmyglurum að falli
Pressan
Fyrir 4 dögum

Skyndilega farin að fylgja Trump á miðlum Meta og geta ekki hætt því – „Þetta er bara fasísk áróðursmaskína á fullri ferð“

Skyndilega farin að fylgja Trump á miðlum Meta og geta ekki hætt því – „Þetta er bara fasísk áróðursmaskína á fullri ferð“