fbpx
Miðvikudagur 07.ágúst 2024
Pressan

Jimmy Carter verður brátt 100 ára – Á sér eitt takmark

Pressan
Miðvikudaginn 7. ágúst 2024 06:30

Jimmy Carter. Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jimmy Carter, fyrrum forseti Bandaríkjanna, verður 100 ára þann 1. október næstkomandi. Hann er alvarlega veikur og hefur verið á hjúkrunarheimili síðan í febrúar á síðasta ári. Hann hefur nú sett sér markmið sem hann vonast til að ná áður en hann deyr.

Þetta sagði barnabarn hans, Jason Carter, í samtali við AFP fréttastofuna. Hann sagði að Carter hafi sett sér það markmið að lifa nógu lengi til að geta kosið Kamala Harris í forsetakosningunum í nóvember.

Carter býr í Georgíuríki og þar hefst utankjörfundaratkvæðagreiðsla þann 15. október næstkomandi. Carter þarf því að þrauka þangað til ef hann vill ná þessu markmiði sínu.

Hann var forseti frá 1977 til 1981.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Leigubílstjóri vildi fá konur til að gefa getnaðarlimnum einkunn

Leigubílstjóri vildi fá konur til að gefa getnaðarlimnum einkunn
Pressan
Í gær

Enn meira drama hjá bresku konungsfjölskyldunni – „No way!“

Enn meira drama hjá bresku konungsfjölskyldunni – „No way!“
Pressan
Fyrir 2 dögum

„Dreki“ og „lífsins tré“ fundust á hafsbotni

„Dreki“ og „lífsins tré“ fundust á hafsbotni
Pressan
Fyrir 2 dögum

Fann elsta flöskuskeyti heims í göngutúr

Fann elsta flöskuskeyti heims í göngutúr
Pressan
Fyrir 2 dögum

Busavígsla fór úr böndunum – Missti báða fætur og var fjóra mánuði á spítala

Busavígsla fór úr böndunum – Missti báða fætur og var fjóra mánuði á spítala
Pressan
Fyrir 3 dögum

11 barna faðir lést í hörmulegu slysi – Síðasta sms unnustunnar

11 barna faðir lést í hörmulegu slysi – Síðasta sms unnustunnar
Pressan
Fyrir 3 dögum

Uppgötvuðu „rotinn eggjalofthjúp“ um nálæga „helvítisplánetu“

Uppgötvuðu „rotinn eggjalofthjúp“ um nálæga „helvítisplánetu“