fbpx
Mánudagur 29.júlí 2024
Pressan

SÞ vara við – Geta orðið þeir verstu í 100 ár

Pressan
Mánudaginn 29. júlí 2024 07:30

Staðan er mjög slæm víða í Afríku.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Miklir þurrkar herja nú á sunnanverða Afríku og þeir geta orðið þeir verstu í 100 ár. Þetta segir Lola Castro, svæðisstjóri Matvælahjálpar SÞ í sunnanverðri Afríku.

AFP segir að nú síðast hafi neyðarástandi verið lýst yfir í Lesótó vegna þurrka en áður var búið að gera slíkt hið sama í Malaví, Namibíu, Sambíu og Simbabve.

Svo gæti farið að neyðarástandi verði einnig lýst yfir fljótlega í Angóla og Mósambík.

Castro sagði að maísinn sé algjörlega þurr á svæðinu og hafi ekki vaxið neitt. Fólk eigi því í vandræðum við að brauðfæða sig og fjölskyldur sínar.

Þurrkarnir hafa eyðilagt 70% af uppskerunni í Sambíu og 80% í Simbabve.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Draumaferð tveggja bræðra til Dúbaí breyttist í algjöra martröð

Draumaferð tveggja bræðra til Dúbaí breyttist í algjöra martröð
Pressan
Fyrir 3 dögum

Skelfing grípur um sig á þýskum sumarleyfisstað eftir morð á kráareiganda

Skelfing grípur um sig á þýskum sumarleyfisstað eftir morð á kráareiganda
Pressan
Fyrir 5 dögum

Ótrúlegt myndband sýnir þegar hvalur hvolfdi bát

Ótrúlegt myndband sýnir þegar hvalur hvolfdi bát
Pressan
Fyrir 5 dögum

Blokkera stefnumótaforrit fyrir samkynhneigða í Ólympíuþorpinu í París

Blokkera stefnumótaforrit fyrir samkynhneigða í Ólympíuþorpinu í París
Pressan
Fyrir 1 viku

Níu manna fjölskylda strandaglópar í Alaska – Horfðu á skemmtiferðaskipið sigla burt með eigur þeirra

Níu manna fjölskylda strandaglópar í Alaska – Horfðu á skemmtiferðaskipið sigla burt með eigur þeirra
Pressan
Fyrir 1 viku

Biden íhugi að stíga til hliðar á næstu dögum

Biden íhugi að stíga til hliðar á næstu dögum