fbpx
Mánudagur 29.júlí 2024
Pressan

Bresk yfirvöld hafa áhyggjur af flaki herskips með 1400 tonn af sprengiefnum innanborðs

Pressan
Sunnudaginn 28. júlí 2024 09:00

Flakið er þekkt kennileiti

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bresk yfirvöld hafa áhyggjur af flaki herskipsins SS Richard Montgomery sem legið hefur í votri gröf við ósa Thames-árinnar síðan undir lok seinni heimsstyrjaldarinnar. Í flaki herskipsins, sem stundum er nefnt Dómsdagsflakið, eru enn rúmlega 1.400 tonn af sprengiefnum sem hafa legið þar óhreyfð síðan herskipið strandaði, brotnaði í tvennt og sökk þann 20. ágúst 1944.

Svona liggur Dómsdagsflakið á sjávarbotni

Nýjar rannsóknir á flakinu benda hins vegar til þess að flakið sé að grotna niður hraðar en búist var við og aukin hætta er á gríðarlegri sprengingu sem gæti valdið gríðarlegu tjóni. Til að mynda óttast yfirvöld að slík sprenging gæti orsakað gríðarlega flóðbylgju upp Thames-ána með ófyrirséðum afleiðingum. Í fréttum breskra miðla kemur fram að þróunin hafi verið afar hröð undanfarið árið og aðgerða sé þörf.

Flakið er þekkt kennileiti hafnarbæjarins Sheerness en þaðan má enn sjá í möstur skipsins. Núna undirbúa yfirvöld meðal annars að fjarlægja þau út af hættu á því að ef þau falli þá gætu þau orsakaði sprengingu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Draumaferð tveggja bræðra til Dúbaí breyttist í algjöra martröð

Draumaferð tveggja bræðra til Dúbaí breyttist í algjöra martröð
Pressan
Fyrir 3 dögum

Skelfing grípur um sig á þýskum sumarleyfisstað eftir morð á kráareiganda

Skelfing grípur um sig á þýskum sumarleyfisstað eftir morð á kráareiganda
Pressan
Fyrir 5 dögum

Ótrúlegt myndband sýnir þegar hvalur hvolfdi bát

Ótrúlegt myndband sýnir þegar hvalur hvolfdi bát
Pressan
Fyrir 5 dögum

Blokkera stefnumótaforrit fyrir samkynhneigða í Ólympíuþorpinu í París

Blokkera stefnumótaforrit fyrir samkynhneigða í Ólympíuþorpinu í París
Pressan
Fyrir 1 viku

Níu manna fjölskylda strandaglópar í Alaska – Horfðu á skemmtiferðaskipið sigla burt með eigur þeirra

Níu manna fjölskylda strandaglópar í Alaska – Horfðu á skemmtiferðaskipið sigla burt með eigur þeirra
Pressan
Fyrir 1 viku

Biden íhugi að stíga til hliðar á næstu dögum

Biden íhugi að stíga til hliðar á næstu dögum