fbpx
Mánudagur 16.desember 2024
Pressan

Skrikaði fótur fyrir framan föður sinn og féll um 60 metra til bana

Pressan
Miðvikudaginn 24. júlí 2024 20:30

Grace Rohloff

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Skórnir mínir eru svo sleipir,“ urðu lokaorð hinnar tvítugu Grace Rohloff sem lést í hræðilegu slysi í Yosemite-þjóðgarðinum bandaríska. Rohloff var þar í fjallgöngu ásamt Jonathan Rohloff, föður sínum, sem þau höfðu talsverða reynslu af.

Talsverð traffík var á þessum slóðum sem gerðu það að verkum að feðginin hægðu þá för sinni til þess að hleypa óreyndara fólki framhjá. Það gerði að verkum að Rohloff-feðginin lentu í miklum rigningastormi sem gerðu aðstæður afar krefjandi þar sem þau klifruðu niður afar brött þrep sem ligga upp á topp Half Dome-fjallsins.

„Hún rann bara fram af rétt fyrir fram mig og fór niður fjallið,“ er haft eftir föðunum. „Þetta gerðist svo hratt. Ég reyndi að grípa í hana en hún var þá þegar farin,“ er haft eftir Jonathan

Sjónarvottar af slysinu lýsa hræðilegri upplifun sinni en faðir stúlkunnar gat lítið annað gert en að bíða eftir viðbragðsaðilum. Þeir voru ekki komnir á vettvang fyrr en eftir þrjár klukkustundir og komu að Grace látinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Svona er hægt að sjá hvort egg er ferskt og hæft til neyslu

Svona er hægt að sjá hvort egg er ferskt og hæft til neyslu
Pressan
Fyrir 2 dögum

Með þessu snilldarráði brennur sykurinn á brúnuðu kartöflunum ekki við

Með þessu snilldarráði brennur sykurinn á brúnuðu kartöflunum ekki við
Pressan
Fyrir 3 dögum

Yfirmaður myrta forstjórans sýnir reiði almennings skilning

Yfirmaður myrta forstjórans sýnir reiði almennings skilning
Pressan
Fyrir 3 dögum

Uggandi auðmaður varaði kollega sína við afleiðingum misskiptingarinnar – „Þá verður heygöflunum beint að okkur“

Uggandi auðmaður varaði kollega sína við afleiðingum misskiptingarinnar – „Þá verður heygöflunum beint að okkur“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Áttræð kona lét lífið út af bilun í rafmagnsrúmi – „Hún þjáðist allan tímann“

Áttræð kona lét lífið út af bilun í rafmagnsrúmi – „Hún þjáðist allan tímann“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Dularfullir drónar herja á New Jersey – Enginn veit hvaðan þeir koma eða hvers vegna þeir eru þarna

Dularfullir drónar herja á New Jersey – Enginn veit hvaðan þeir koma eða hvers vegna þeir eru þarna
Pressan
Fyrir 5 dögum

Stefnulýsing Mangione birt – „Ég biðst afsökunar á þeim erfiðleikum og þjáningum sem ég hef valdið en þetta þurfti að gerast“

Stefnulýsing Mangione birt – „Ég biðst afsökunar á þeim erfiðleikum og þjáningum sem ég hef valdið en þetta þurfti að gerast“
Pressan
Fyrir 5 dögum

Fundu gögn sem sýna hversu mikil auðæfi frú Assad eru

Fundu gögn sem sýna hversu mikil auðæfi frú Assad eru