fbpx
Fimmtudagur 18.júlí 2024
Pressan

Óhapp í háloftunum – Flugfreyja fékk óþægilegt verkefni

Pressan
Fimmtudaginn 18. júlí 2024 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Flugfreyjur og -þjónar eru þjálfuð til að takast á við mörg ólík verkefni og viðskiptavini í háloftunum þar sem ekkert má fara úrskeiðis. 

Flugfreyja Cathay Pacific fékk hins vegar ansi óvenjulegt verkefni í vikunni, og verkefni sem hún þarf líklega aldrei að leysa aftur. Flugfreyjan mátti halda við salernishurð vélarinnar sem losnaði þremur mínútum eftir að vélin var komin í loftið. Framundan 16 tíma flug frá alþjóðaflugvellinum í Hong Kong til John F. Kennedy alþjóðaflugvallarins í New York.

Á mynd má sjá flugfreyjuna sitja spennta í sæti sínu og halda við hurðina. Önnur sýnir starfsmenn reyna að reyna að koma hurðinni aftur á sinn stað.

Ekki er vitað hvernig hurðin losnaði eða hvort einhver var á salerninu þegar atvikið átti sér stað. Atvikið er í rannsókn að sögn flugfélagsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 4 dögum

Örlög Golfstraumsins gætu ráðist í „reiptogi“

Örlög Golfstraumsins gætu ráðist í „reiptogi“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Það er farið að hægja á snúningi innri kjarna jarðarinnar – Það gæti breytt daglengdinni

Það er farið að hægja á snúningi innri kjarna jarðarinnar – Það gæti breytt daglengdinni
Pressan
Fyrir 5 dögum

Baba Vanga spáði fyrir um heimsendi – Hefst á næsta ári

Baba Vanga spáði fyrir um heimsendi – Hefst á næsta ári
Pressan
Fyrir 5 dögum

Skammbyssur sem Napóleon ætlaði að skjóta sig með seldust fyrir 255 milljónir

Skammbyssur sem Napóleon ætlaði að skjóta sig með seldust fyrir 255 milljónir
Pressan
Fyrir 6 dögum

Sagðar hafa drepið „sykurpabbann“ og skorið þumal af til að komast í peningana

Sagðar hafa drepið „sykurpabbann“ og skorið þumal af til að komast í peningana
Pressan
Fyrir 1 viku

Hyggjast verðlauna aðflutta með milljónum

Hyggjast verðlauna aðflutta með milljónum
Pressan
Fyrir 1 viku

Týndi farsímanum sínum – Kostaði hann 11 ára fangelsi

Týndi farsímanum sínum – Kostaði hann 11 ára fangelsi
Pressan
Fyrir 1 viku

Banki þvingaði fólk til að kaupa óþarfa tryggingar, stofnaði yfirdátt í þeirra óþökk, færðu til peninga og sendu þeim óumbeðin greiðslukort

Banki þvingaði fólk til að kaupa óþarfa tryggingar, stofnaði yfirdátt í þeirra óþökk, færðu til peninga og sendu þeim óumbeðin greiðslukort