fbpx
Mánudagur 15.júlí 2024
Pressan

Fjallgöngumaður hvarf fyrir 22 árum – Fannst nýlega

Pressan
Fimmtudaginn 11. júlí 2024 06:30

Líkið flutt niður af fjallinu. Skjáskot/YouTube

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í júní 2002 hvar bandaríski fjallgöngumaðurinn William Stampfl. Hann var 59 ára og var í Perú þar sem hann ætlaði að klífa fjallið Huascarán í norðurhluta landsins. Þetta er hæsta fjallið í Perú.

En Stampfl tókst ekki ætlunarverk sitt því hann lenti í snjóflóði. Þrátt fyrir mikla leit fannst hann ekki fyrr en nú.

Vegna loftslagsbreytinganna, sem hafa hærri hita í för með sér, bráðnar ísinn á svæðinu og það varð til þess að lík Stampfl kom undan honum sem og eigur hans.

Lögreglan segir að lík hans, fatnaður, klifurbúnaður og gönguskór séu í góðu standi eftir að hafa verið í frosti í rúma tvo áratugi. Vegabréf hans fannst einnig og því var auðvelt fyrir lögregluna að staðfesta hver hann var.

Huascarán er vinsælt meðal fjallgöngumanna og koma þeir víða að úr heiminum til að klífa fjallið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Grimmdarleg slagsmál í dýragarðinum í Edinborg kostuðu Rene lífið

Grimmdarleg slagsmál í dýragarðinum í Edinborg kostuðu Rene lífið
Pressan
Fyrir 3 dögum

Fjölskyldufaðirinn ætlaði að sýna sig – Endaði hörmulega

Fjölskyldufaðirinn ætlaði að sýna sig – Endaði hörmulega
Pressan
Fyrir 4 dögum

Týndi farsímanum sínum – Kostaði hann 11 ára fangelsi

Týndi farsímanum sínum – Kostaði hann 11 ára fangelsi
Pressan
Fyrir 5 dögum

Banki þvingaði fólk til að kaupa óþarfa tryggingar, stofnaði yfirdátt í þeirra óþökk, færðu til peninga og sendu þeim óumbeðin greiðslukort

Banki þvingaði fólk til að kaupa óþarfa tryggingar, stofnaði yfirdátt í þeirra óþökk, færðu til peninga og sendu þeim óumbeðin greiðslukort