fbpx
Miðvikudagur 03.júlí 2024
Pressan

Nýfundin risaeðlutegund nefnd eftir norrænum guði

Pressan
Laugardaginn 29. júní 2024 17:00

Lokiceratops rangiformis. Mynd:©Andrey Atuchin for the Museum of Evolution in Maribo, Denmark

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýfundin risaeðlutegund, sem var með stór og skrautleg horn, hefur verið nefnd eftir norrænum guði sem bar höfuðfatnað, sem minnir á hornin, í nýlegum Marvel kvikmyndum.

Steingervingafræðingar hafa nefnt tegundina Loka vegna þess hversu mikill svipur er með hornum hennar og hornum þeim sem Loki ber í kvimyndum og sjónvarpsþáttum.

Live Science segir að á latnesku heiti tegundin Lokiceratops rangiformis. Skýrt var frá þessu í rannsókn sem var nýlega birt í vísindaritinu Peerl

Tegundin uppgötvaðist þegar hluti af hauskúpu fannst 2019 við Judith River í Badlands í Montana, um 3 kílómetra frá kanadísku landamærunum.

Þetta er undirtegund Ceratopsia sem voru jurtaætur með horn.

Nýuppgötvaða tegundin var líklega um 6,7 metrar á lengd og um 5,5 tonn að þyngd.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Segir að Vilhjálmur og Katrín muni aldrei fyrirgefa Harry og Meghan

Segir að Vilhjálmur og Katrín muni aldrei fyrirgefa Harry og Meghan
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hún er búin að sofa hjá 200 það sem af er ári – Leitar enn að hinni einu sönnu ást

Hún er búin að sofa hjá 200 það sem af er ári – Leitar enn að hinni einu sönnu ást
Pressan
Fyrir 3 dögum

Stjörnufræðingar sáu ofurmassamikið svarthol vakna til lífsins

Stjörnufræðingar sáu ofurmassamikið svarthol vakna til lífsins
Pressan
Fyrir 3 dögum

Fundu að minnsta kosti 150.000 tonn af vatni á toppi hæstu eldfjallanna á Mars

Fundu að minnsta kosti 150.000 tonn af vatni á toppi hæstu eldfjallanna á Mars
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hvernig vaknar fólk upp af dái?

Hvernig vaknar fólk upp af dái?
Pressan
Fyrir 4 dögum

Flugfarþegi kvartaði undan ferfættum sætisfélaga – Netverjar ekki á einu máli

Flugfarþegi kvartaði undan ferfættum sætisfélaga – Netverjar ekki á einu máli