fbpx
Miðvikudagur 03.júlí 2024
Pressan

Hvernig vaknar fólk upp af dái?

Pressan
Laugardaginn 29. júní 2024 13:00

Victoria Arlen lá í dái en vaknaði síðan upp af því.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fólk getur legið í dái vikum, mánuðum eða jafnvel árum saman. En hvað veldur því að það vaknar upp af dáinu?

Stundum er eins og fólk vakni upp algjörlega upp úr þurru, jafnvel eftir að hafa verið í dái mjög lengi. Eitt þekktasta dæmið er Munira Abdulla. Hún lenti í bílslysi 1991 og endaði í dái en hún vaknaði upp af því 27 árum síðar.

En hvað veldur því að fólk vaknar upp af dái?

Þessari spurningu var nýlega varpað fram á vef Live Science sem leitaði meðal annars svara hjá Martin Monti, sem er prófessor í sálfræði við UCLA og vinnur við rannsóknir á dásvefni. „Stutta svarið er að vitum vitum það eiginlega ekki,“ sagði hann og bætti við að það sé ástæðan fyrir að lítið sé um að gripið sé inn í til að hjálpa fólki að komast aftur til meðvitundar.

Til að fólk lendi í dái, verður eitthvað að koma fyrir heilann, til dæmis meiðsli, bólgur eða sýking. Til að sjúklingurinn geti vaknað upp af dáinu verður heilinn að jafna sig með því að endurnýja skaddaðar taugafrumur eða með því að útvíkka starfsemi sína og láta aðra hluta heilans taka yfir starfsemi þess skaddaða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Segir að Vilhjálmur og Katrín muni aldrei fyrirgefa Harry og Meghan

Segir að Vilhjálmur og Katrín muni aldrei fyrirgefa Harry og Meghan
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hún er búin að sofa hjá 200 það sem af er ári – Leitar enn að hinni einu sönnu ást

Hún er búin að sofa hjá 200 það sem af er ári – Leitar enn að hinni einu sönnu ást
Pressan
Fyrir 3 dögum

Stjörnufræðingar sáu ofurmassamikið svarthol vakna til lífsins

Stjörnufræðingar sáu ofurmassamikið svarthol vakna til lífsins
Pressan
Fyrir 3 dögum

Fundu að minnsta kosti 150.000 tonn af vatni á toppi hæstu eldfjallanna á Mars

Fundu að minnsta kosti 150.000 tonn af vatni á toppi hæstu eldfjallanna á Mars
Pressan
Fyrir 4 dögum

Fundu risastórt árkerfi djúpt undir ísnum á Suðurskautinu

Fundu risastórt árkerfi djúpt undir ísnum á Suðurskautinu
Pressan
Fyrir 4 dögum

Flugfarþegi kvartaði undan ferfættum sætisfélaga – Netverjar ekki á einu máli

Flugfarþegi kvartaði undan ferfættum sætisfélaga – Netverjar ekki á einu máli