fbpx
Miðvikudagur 26.júní 2024
Pressan

4 ára stúlka fannst látin í skógi við hlið 6 ára slasaðrar systur sinnar

Pressan
Fimmtudaginn 20. júní 2024 11:30

Daniel Callihan skömmu eftir að hann var handtekinn. Mynd:Lögreglan

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Daniel Callihan var handtekinn af lögreglunni í Louisiana í Bandaríkjunum í síðustu viku. Hann er grunaður um að hafa myrt Callie Brunett, 35 ára, og 4 ára dóttur hennar, Erin. Hann er einnig grunaður um að hafa veitt systur Erin, sem er 6 ára, alvarlega áverka.

Systurnar fundust út í skógi. Erin var látin er að var komið og systir hennar var með alvarlega áverka.  Móðir þeirra fannst látin á heimili þeirra.

Í kjölfar þess að lík hennar fannst, hóf lögreglan mikla leit að dætrum hennar á fimmtudag í síðustu viku.

Lögreglan hafði uppi á Callihan í Jackson í Mississippi þar sem hann var í felum í skóglendi. Eftir stutta eftirför var hann handtekinn. Við leit á svæðinu fann lögreglan systurnar. People segir að talsmaður lögreglunnar hafi sagt að aðkoman á vettvanginum hafi verið skelfileg og mikið áfall.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Rauðu flöggin sem fjölskylda raðmorðingjans Ted Bundy hunsaði í uppvexti hans – „Augu hans urðu svört þegar þau vönguðu saman“

Rauðu flöggin sem fjölskylda raðmorðingjans Ted Bundy hunsaði í uppvexti hans – „Augu hans urðu svört þegar þau vönguðu saman“
Pressan
Í gær

Átt þú gullmola í geymslunni – 80´s leikföngin sem seljast fyrir stórfé

Átt þú gullmola í geymslunni – 80´s leikföngin sem seljast fyrir stórfé
Pressan
Fyrir 2 dögum

Vísindamenn við Harvard telja að geimverur haldi til á jörðinni

Vísindamenn við Harvard telja að geimverur haldi til á jörðinni
Pressan
Fyrir 2 dögum

Óvænt uppgötvun varðandi hvað hafi valdið ísöld fyrir tveimur milljónum ára

Óvænt uppgötvun varðandi hvað hafi valdið ísöld fyrir tveimur milljónum ára
Pressan
Fyrir 3 dögum

Fundu kolefni frá árdögum alheimsins – Gengur gegn skilningi okkar á hvernig lífið gæti hafa myndast

Fundu kolefni frá árdögum alheimsins – Gengur gegn skilningi okkar á hvernig lífið gæti hafa myndast
Pressan
Fyrir 4 dögum

Foreldrar varaðir við að láta ekki börnin lenda í „lúxusgildrunni“

Foreldrar varaðir við að láta ekki börnin lenda í „lúxusgildrunni“
Pressan
Fyrir 5 dögum

Pútín varar Suður Kóreu við

Pútín varar Suður Kóreu við
Pressan
Fyrir 5 dögum

Nýfundin „risaveira“ gæti verið góð fyrir okkur

Nýfundin „risaveira“ gæti verið góð fyrir okkur