Bild segir að hluti efnanna hafi verið falinn í ananassendingu frá Suður-Ameríku.
Leitin á hafnarsvæðinu var gerð í tengslum við stóra aðgerð lögreglunnar í sjö sambandsríkjum.
Yfirvöld segja að aldrei áður hafi verið lagt hald á svo mikið magn kókaíns í einu máli.