fbpx
Sunnudagur 01.september 2024
Pressan

Týndar myndir komu í leitirnar og veita nýjar og merkilegar upplýsingar

Pressan
Sunnudaginn 9. júní 2024 07:30

Mars og Phobos og Deimos. Mynd:NASA/JPL-Caltech/GSFC/Univ. of Arizona

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Áður óbirtar myndir af Phobos, sem er tungl á braut um Mars, benda til að þetta sé í raun ekki tungl, heldur loftsteinn sem lenti á braut um plánetuna eða að þetta sé hluti af loftsteini.

Hefur loftsteinninn þá lent inn í þyngdaraflssvið Mars fyrir löngu og verið á braut um plánetuna síðan þá.

Þetta kemur fram í nýrri rannsókn að sögn Live Science.

Vísindamenn hafa lengi velt vöngum yfir uppruna Phobos og Deimos, sem er annað tungl á braut um Mars og er oft sagt vera tvíburasystkin Phobos.

Sú kenning hefur verið sett fram að tunglin séu fyrrum loftsteinar sem lentu í þyngdaraflssviði Mars. Er þessi kenning byggð á því að efnasamsetning þeirra er svipuð og svipaðra loftsteina í aðalloftsteinabeltinu á milli Mars og Júpíter.

Önnur kenning er að eitthvað stórt hafi lent í árekstri við Mars, svipað og átti sér stað þegar tunglið okkar myndaðist, og hafi tunglin tvö brotnað úr Mars. En þetta er mjög ólíklegt því efnasamsetning Phobos er önnur en efnasamsetning Mars.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Sat látin við skrifborðið sitt í nokkra daga og enginn tók eftir því

Sat látin við skrifborðið sitt í nokkra daga og enginn tók eftir því
Pressan
Í gær

Fyrrum forstjóri Netflix hvetur fólk til að vinna ekki svona mikið

Fyrrum forstjóri Netflix hvetur fólk til að vinna ekki svona mikið
Pressan
Fyrir 2 dögum

Lík hans fannst í helli árið 1977 – Nú er loksins búið að bera kennsl á hann

Lík hans fannst í helli árið 1977 – Nú er loksins búið að bera kennsl á hann
Pressan
Fyrir 2 dögum

Ellilífeyrisþegi lét innbrotsþjófinn finna hvar Davíð keypti ölið

Ellilífeyrisþegi lét innbrotsþjófinn finna hvar Davíð keypti ölið
Pressan
Fyrir 3 dögum

Deadpool-morðinginn dæmdur til dauða: „Ég hef aldrei séð neinn jafn illan og hann“

Deadpool-morðinginn dæmdur til dauða: „Ég hef aldrei séð neinn jafn illan og hann“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Fara fram á dauðadóm yfir þremur Bandaríkjamönnum

Fara fram á dauðadóm yfir þremur Bandaríkjamönnum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Meiri líkur á bílveiki þegar ekið er í rafbíl

Meiri líkur á bílveiki þegar ekið er í rafbíl
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hún vinnur við að fjarlægja skapahár en eitt neitar hún að gera

Hún vinnur við að fjarlægja skapahár en eitt neitar hún að gera