fbpx
Laugardagur 27.júlí 2024
Pressan

Vilja samvinnu um rannsókn á stórri og kaldri plánetu

Pressan
Laugardaginn 8. júní 2024 08:30

Úranus er nú glæsileg pláneta. Mynd:NASA/James Webb

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Langt í burtu frá jörðinni er plánetan Úranus. Nú vilja tveir stjarneðlisfræðingar að Bandaríska geimferðastofnunin, NASA, og Evrópska geimferðastofnunin, ESA, taki saman höndum við rannsóknir á plánetunni.

Ef horft er í átt að Úranusi með stjörnusjónauka sést bara lítill bláleit skífa. Á dimmu og heiðskíru kvöldi er rétt svo hægt að sjá plánetuna með berum augum.

Úranus er sjöunda plánetan frá sólinni og það er einhver dulúð yfir henni.

Þetta kaldasta plánetan í sólkerfinu, þrátt fyrir að hún sé ekki sú sem er fjærst sólinni. Snúningsöxull hennar líkist ekki því sem er hjá hinum plánetunum.

Í grein sem franskur prófessor í stjarneðlisfræði og bandarískur stjarneðlisfræðingur skrifuðu í vísindaritið Nature leggja þeir til að NASA og ESA taki höndum saman við að rannsaka plánetuna.

Reynt verði að svara því af hverju pláneta, sem er svo fjarri sólinni og fjórum sinnum stærri en jörðin, svona köld? Af hverju hallast snúningsöxull hennar til hliðar en hjá hinum er hann eins og hjá skopparakringlum?

Aðeins einu sinni hefur geimfar farið að plánetunni. Það var 1986 þegar annað Voyager geimfarið fór framhjá henni og tók myndir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 5 dögum

Ævintýraferðin breyttist í martröð – Hjónin fundust látin í björgunarbát sex vikum síðar

Ævintýraferðin breyttist í martröð – Hjónin fundust látin í björgunarbát sex vikum síðar
Pressan
Fyrir 6 dögum

Sakamál: Hryllingur í smábæ – Dóttirin stumraði yfir líki móður sinnar

Sakamál: Hryllingur í smábæ – Dóttirin stumraði yfir líki móður sinnar
Pressan
Fyrir 1 viku

Einn eftirlýstasti strokufangi Bandaríkjanna sigldi undir fölsku flaggi í 30 ár

Einn eftirlýstasti strokufangi Bandaríkjanna sigldi undir fölsku flaggi í 30 ár
Pressan
Fyrir 1 viku

Árásarmaðurinn ætlaði sér ekki að deyja

Árásarmaðurinn ætlaði sér ekki að deyja
Pressan
Fyrir 1 viku

Loftslagsbreytingar hafa áhrif á tímann samkvæmt nýrri rannsókn – „Þetta er vitnisburður um alvarleika loftslagsbreytinga“

Loftslagsbreytingar hafa áhrif á tímann samkvæmt nýrri rannsókn – „Þetta er vitnisburður um alvarleika loftslagsbreytinga“
Pressan
Fyrir 1 viku

Ökumaður Teslubifreiðar lenti í árekstri og missti stjórn á bílnum í kjölfarið – Sjáðu magnað myndband

Ökumaður Teslubifreiðar lenti í árekstri og missti stjórn á bílnum í kjölfarið – Sjáðu magnað myndband
Pressan
Fyrir 1 viku

600 ára gamall texti líkist vel þekktum texta frá síðari tímum

600 ára gamall texti líkist vel þekktum texta frá síðari tímum
Pressan
Fyrir 1 viku

Er leitinni að Plánetu níu að ljúka?

Er leitinni að Plánetu níu að ljúka?