fbpx
Þriðjudagur 29.apríl 2025
Pressan

Svona oft áttu að skipta um handklæði

Pressan
Laugardaginn 25. maí 2024 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hversu oft skiptir þú um handklæði? Líklega ekki nægilega oft ef miðað er við það sem Kelly A. Reynolds, hreinlætissérfræðingur, segir.

Það er auðvitað dásamlegt að þurrka sér með mjúku og hreinu handklæði eftir heitt og gott bað eða sturtu. En spurningin er: Hversu hreint er handklæðið þitt í raun og hversu hrein(n) ert þú eftir að hafa notað það.

Reynolds segir að hengja eigi handklæði til þerris um leið og búið er að nota þau. Hvað varðar hversu oft á að þvo þau segir hún að þegar búið er að nota þau þrisvar sinnum eigi að þvo þau.

Reynolds segir að bakteríur og myglusveppur hreiðri strax um sig í handklæðum þegar þau eru blaut en sá vöxtur stöðvist eftir því sem handklæðin þorna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Stærsti gullfundur sögunnar gæti orðið efnahagsleg martröð fyrir Trump

Stærsti gullfundur sögunnar gæti orðið efnahagsleg martröð fyrir Trump
Pressan
Í gær

Hófdrykkjufólk er í aukinni hættu á að fá krabbamein og hjarta- og æðasjúkdóma

Hófdrykkjufólk er í aukinni hættu á að fá krabbamein og hjarta- og æðasjúkdóma
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hvað hugsar hundurinn þinn þegar þú ferð að heiman?

Hvað hugsar hundurinn þinn þegar þú ferð að heiman?
Pressan
Fyrir 2 dögum

Þess vegna á tannburstinn að fara í uppþvottavélina

Þess vegna á tannburstinn að fara í uppþvottavélina
Pressan
Fyrir 3 dögum

Elon Musk sagður tryggja eigin hagsmuni um leið og hann sker niður hjá öðrum

Elon Musk sagður tryggja eigin hagsmuni um leið og hann sker niður hjá öðrum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Mikil fækkun á komum erlendra ferðamanna til Bandaríkjanna

Mikil fækkun á komum erlendra ferðamanna til Bandaríkjanna
Pressan
Fyrir 5 dögum

Komst lífs af úr hættulegum aðstæðum og eignaðist kærustu í leiðinni

Komst lífs af úr hættulegum aðstæðum og eignaðist kærustu í leiðinni
Pressan
Fyrir 5 dögum

Varnarmálaráðherra fær blauta tusku í andlitið frá fyrrum samstarfsfélaga á Fox-fréttastofunni

Varnarmálaráðherra fær blauta tusku í andlitið frá fyrrum samstarfsfélaga á Fox-fréttastofunni