Samkvæmt umfjöllun Mirror á vatnið að vera um 80 gráður þegar teið er sett út í og það er ekki að ástæðulausu.
Áður fyrr var vatn soðið til að tryggja að það væri nægilega hreint til drykkju en það þarf ekki að gera nú til dags.
Ef te er sett út í sjóðandi vatn er hætt við að ýmis bragðeinkenni þessi fari forgörðum og teið getur orðið allt of sterkt. Þetta er ástæðan fyrir að ekki á að setja te út í sjóðandi vatn.