fbpx
Laugardagur 27.júlí 2024
Pressan

Eltihrellirinn úr Baby Reindeer mætir í viðtal hjá Piers Morgan – Fiona Harvey vill leiðrétta eitt og annað

Pressan
Miðvikudaginn 8. maí 2024 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjölmargir séð Netflix-seríuna Baby Reindeer en þar er rakin skelfileg reynsla uppistandarans og barþjónsins Richard Gadd. Kona að nafni Martha varð hugfangin af honum og sat um hann í tvö ár og beitti hann miklu andlegu ofbeldi.

Þættirnir hafa vakið gífurlega athygli og sterkar tilfinningar áhorfenda. Núna hefur fyrirmynd Mörthu, Fiona Harvey, stigið fram, en hún segist hafa orðið fyrir ofsóknum fólks sem komst að því að hún væri fyrirmynd Mörthu.

Sjónvarpsmaðurinn heimsþekkti Piers Morgan fær Fionu í viðtal til sín í þáttinn Uncensored á fimmtudagskvöld. Greinir Piers frá þessu á Twitter. Segir Piers að Fiona vilji leiðrétta rangfræslur en hann spyr hvort hún sé geðbilaður eltihrellir. Áhorfendur eiga eftir að dæma um það.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 5 dögum

Ævintýraferðin breyttist í martröð – Hjónin fundust látin í björgunarbát sex vikum síðar

Ævintýraferðin breyttist í martröð – Hjónin fundust látin í björgunarbát sex vikum síðar
Pressan
Fyrir 6 dögum

Sakamál: Hryllingur í smábæ – Dóttirin stumraði yfir líki móður sinnar

Sakamál: Hryllingur í smábæ – Dóttirin stumraði yfir líki móður sinnar
Pressan
Fyrir 1 viku

Einn eftirlýstasti strokufangi Bandaríkjanna sigldi undir fölsku flaggi í 30 ár

Einn eftirlýstasti strokufangi Bandaríkjanna sigldi undir fölsku flaggi í 30 ár
Pressan
Fyrir 1 viku

Árásarmaðurinn ætlaði sér ekki að deyja

Árásarmaðurinn ætlaði sér ekki að deyja
Pressan
Fyrir 1 viku

Loftslagsbreytingar hafa áhrif á tímann samkvæmt nýrri rannsókn – „Þetta er vitnisburður um alvarleika loftslagsbreytinga“

Loftslagsbreytingar hafa áhrif á tímann samkvæmt nýrri rannsókn – „Þetta er vitnisburður um alvarleika loftslagsbreytinga“
Pressan
Fyrir 1 viku

Ökumaður Teslubifreiðar lenti í árekstri og missti stjórn á bílnum í kjölfarið – Sjáðu magnað myndband

Ökumaður Teslubifreiðar lenti í árekstri og missti stjórn á bílnum í kjölfarið – Sjáðu magnað myndband
Pressan
Fyrir 1 viku

600 ára gamall texti líkist vel þekktum texta frá síðari tímum

600 ára gamall texti líkist vel þekktum texta frá síðari tímum
Pressan
Fyrir 1 viku

Er leitinni að Plánetu níu að ljúka?

Er leitinni að Plánetu níu að ljúka?