Ömurlegt að missa auga: „Ég er miður mín alla daga út af því“

Rithöfundurinn Salman Rushdie segist hafa óttast að hans síðasta stund væri runnin upp þegar hnífamaður réðst á hann í New York sumarið 2022. Rushdie var stunginn nokkrum sinnum, meðal annars í höfuð, en komst lífs af. Hann ræddi atvikið í viðtali við breska ríkisútvarpið, BBC, um helgina en Rushdie missti hægra augað í árásinni. Árásarmaðurinn, hinn 24 ára Hadi Matar, var yfirbugaður eftir árásina. Rushdie hefur ekki átt sjö … Halda áfram að lesa: Ömurlegt að missa auga: „Ég er miður mín alla daga út af því“