fbpx
Fimmtudagur 13.mars 2025
Pressan

Hún gróf tepoka niður og setti mold yfir – Ári síðar trúði hún ekki eigin augum

Pressan
Föstudaginn 5. apríl 2024 04:05

Svona leit einn tepokinn út. Skjáskot/Twitter

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Við lifum á tímum þar sem sífellt meiri áhersla er á lífrænar og umhverfisvænar vörur og eftirspurnin eftir slíkum vörum fer vaxandi.

Þetta er kannski ástæðan fyrir að líffræðingurinn Alicia Mateos-Cárdenas ákvað að gera tilraun með tepoka, sem eru sagðir lífrænir, frá hinni vinsælu bandarísku verslunarkeðju Tesco. Hún gróf 16 tepoka niður í garðinum sínum og fylgdist með hvað gerðist.

Framleiðandinn leggur áherslu á að pokarnir brotni lífrænt niður en óhætt er að segja að niðurstaða tilraunar Alicia gefi fullt tilefni til að efast um þá fullyrðingu.

Þegar hún gróf tepokana upp eftir þrjár vikur höfðu þeir ekki látið neitt á sjá. Sama var uppi á teningnum eftir þrjá og sex mánuði, engin ummerki voru um að þeir væru farnir að brotna niður.

Enga breytingu var að sjá eftir að tepokarnir höfðu verið eitt ár ofan í jörðinni.

Þetta vekur auðvitað upp spurningu um hvaða efni eru notuð við framleiðslu tepokanna og fullyrðinganna um að þeir séu umhverfisvænir.

Á sama tíma og neytendur kalla í sífellt meiri eftir umhverfisvænum vörum þá leiddi tilraun Alicia í ljós í ljós að allt að 90% af tepokunum innihald örplast. Vitað er að örplast hefur skaðleg áhrif á umhverfið.

En það er ekki nóg með að það sé örplast í þeim því Alicia uppgötvaði einnig að þeir innihalda klór, skordýraeitur og gerviefni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Gefur ekkert eftir og lætur Trump heyra það – „Þessari ringulreið verður að linna“

Gefur ekkert eftir og lætur Trump heyra það – „Þessari ringulreið verður að linna“
Pressan
Í gær

Hver bar ábyrgð á umfangsmikilli netárás á X í gær?

Hver bar ábyrgð á umfangsmikilli netárás á X í gær?
Pressan
Fyrir 2 dögum

Eitt vitni varð að dauða milljarðamæringsins – Nú á að hefja rannsókn aftur

Eitt vitni varð að dauða milljarðamæringsins – Nú á að hefja rannsókn aftur
Pressan
Fyrir 2 dögum

Tíu ára drengur lést eftir að fósturmóðir hans settist ofan á hann

Tíu ára drengur lést eftir að fósturmóðir hans settist ofan á hann
Pressan
Fyrir 3 dögum

Þetta er rétta aðferðin þegar pítsusósa er sett á pítsu

Þetta er rétta aðferðin þegar pítsusósa er sett á pítsu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Vísindamenn útskýra af hverju við höfum alltaf pláss fyrir eftirmat

Vísindamenn útskýra af hverju við höfum alltaf pláss fyrir eftirmat
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ef þú finnur bleikt slím í baðherberginu verður að taka það mjög alvarlega

Ef þú finnur bleikt slím í baðherberginu verður að taka það mjög alvarlega
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þess vegna áttu alltaf að skoða eggin í eggjabakkanum vel

Þess vegna áttu alltaf að skoða eggin í eggjabakkanum vel