Það sem við vitum um samtökin alræmdu sem frömdu voðaverkið í Moskvu
Að minnsta kosti 137 eru látnir eftir hryðjuverkaárásina í Crocus City Hall í Mosvku á föstudagskvöld en um helgina var greint frá því að hryðjuverkasamtökin ISIS-K hefðu lýst ábyrgð á árásinni. Í umfjöllun New York Times er ljósi varpað á samtökin en um er að ræða einskonar undirsamtök ISIS-hryðjuverkasamtakanna alræmdu sem lögðu undir sig stór landsvæði í Sýrlandi og Írak fyrir nokkrum árum. ISIS-K, (e. Islamic State – Khorasan Province) hefur aðallega … Halda áfram að lesa: Það sem við vitum um samtökin alræmdu sem frömdu voðaverkið í Moskvu
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn