Bólgnir, bláir og einn í hjólastól – Grunaðir hryðjuverkamenn dregnir fyrir dóm
Fjórir menn sem grunaðir eru um þátttöku í hryðjuverkaárásinni í Moskvu á föstudag voru leiddir fyrir dómara í gær. Að minnsta kosti 137 létust þegar vopnaðir menn réðust inn í tónleikahöll í borginni og hófu skothríð. Útlit mannanna vakti talsverða athygli þegar þeir voru leiddir fyrir dómara . Mennirnir virðast hafa verið beittir miklu ofbeldi af lögreglu … Halda áfram að lesa: Bólgnir, bláir og einn í hjólastól – Grunaðir hryðjuverkamenn dregnir fyrir dóm
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn