fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025
Pressan

Risaeðlur réðu ríkjum á jörðinni vegna göngulagsins

Pressan
Laugardaginn 2. mars 2024 13:30

T rex á veiðum. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er hugsanlegt að risaeðlur hafi ráðið ríkjum hér á jörðinni í rúmlega 160 milljón ár vegna göngulags þeirra en ekki vegna stærðar þeirra.

Þetta kann að hljóma undarlega en hugsanlega veitti göngulag þeirra þeim mikið forskot þegar loftslagið þornaði.

Þetta eru niðurstöður nýrrar rannsóknar. Í henni kemur fram að með því að með því að ganga á bæði tveimur og fjórum fótum hafi risaeðlurnar skilið sig frá öðrum dýrum og haft betur í baráttunni við þau um að verða hin ráðandi dýrategund allt þar til þær dóu út.

Í rannsókninni, sem var nýlega birt í vísindaritinu Royal Society Open Science, lýsa vísindamenn því hvernig risaeðlur urðu ráðandi  með því að laga sig að breyttum aðstæðum í kjölfar margra hruna í vistkerfinu. Þar sem risaeðlur gengu á afturfótunum og síðar á öllum fjórum, hafi þær haft forskot á aðrar dýrategundir á tímum mikilla breytinga á umhverfinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Þetta þarf ekki að taka margar klukkustundir – Svona brennir þú flestum hitaeiningum að sögn prófessors

Þetta þarf ekki að taka margar klukkustundir – Svona brennir þú flestum hitaeiningum að sögn prófessors
Pressan
Í gær

Umhugsunarefni fyrir þá sem ætla að fá sér gæludýr

Umhugsunarefni fyrir þá sem ætla að fá sér gæludýr
Pressan
Fyrir 2 dögum

Óvenjuleg ofnæmiskast – Hnetuofnæmið vaknaði þegar hún stundaði kynlíf

Óvenjuleg ofnæmiskast – Hnetuofnæmið vaknaði þegar hún stundaði kynlíf
Pressan
Fyrir 2 dögum

Þetta áttu að borða til að sofa betur

Þetta áttu að borða til að sofa betur
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ryanair lætur hart mæta hörðu – Lögsækir farþega

Ryanair lætur hart mæta hörðu – Lögsækir farþega
Pressan
Fyrir 3 dögum

Segist hafa banað dóttur sinni af einskærum fíflagangi

Segist hafa banað dóttur sinni af einskærum fíflagangi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Samkynhneigðir karlar mega verða prestar en verða að stunda skírlífi segir biskup

Samkynhneigðir karlar mega verða prestar en verða að stunda skírlífi segir biskup
Pressan
Fyrir 4 dögum

Skilnaðurinn endaði með morði – Greip sverð og stakk konuna

Skilnaðurinn endaði með morði – Greip sverð og stakk konuna