fbpx
Laugardagur 27.júlí 2024
Pressan

Kim Jong-un sagður eiga son sem er falinn fyrir almenningi

Pressan
Mánudaginn 26. febrúar 2024 21:57

Kim Jong-un og frú.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kim Jong-un, einræðisherra í Norður-Kóreu, hefur oft sést brosandi á myndum og leiðandi unga dóttur sína. Þau hafa verið viðstödd tilraunir með flugskeyti, hersýningar og afmælisveislur. Dóttirin birtist fyrst opinberlega með honum 2022 og er talið að verið sé að setja hana í stöðu arftaka einræðisherrans.

Talið er að hún sé um 10 ára og heiti Kim Ju-ae. En eftir því sem suðurkóreska leyniþjónustan kemst næst, þá er frumburður einræðisherrans sonur. Honum hefur verið haldið algjörlega frá sviðsljósinu. Engar myndir hafa verið birtar af honum og ekki er vitað hvað hann heitir.

Choe Su-yong, fyrrum starfsmaður suðurkóresku leyniþjónustunnar, segir að þetta sé vegna þess að hann sé „of fölur og horaður“ til að falla að smekk Norðurkóreumanna og að hann myndi verða föður sínum til skammar því „hann sé ekki nægilega feitur“.

Kim Jong-un, sem er fertugur, er þriðji ættliður Kim-fjölskyldunnar sem stýrir landinu og það hafa þeir allir gert með harðri hendi. Landið er harðlokað einræðisríki þar sem mannréttindi og tjáningarfrelsi fyrirfinnast ekki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 5 dögum

Ævintýraferðin breyttist í martröð – Hjónin fundust látin í björgunarbát sex vikum síðar

Ævintýraferðin breyttist í martröð – Hjónin fundust látin í björgunarbát sex vikum síðar
Pressan
Fyrir 6 dögum

Sakamál: Hryllingur í smábæ – Dóttirin stumraði yfir líki móður sinnar

Sakamál: Hryllingur í smábæ – Dóttirin stumraði yfir líki móður sinnar
Pressan
Fyrir 1 viku

Einn eftirlýstasti strokufangi Bandaríkjanna sigldi undir fölsku flaggi í 30 ár

Einn eftirlýstasti strokufangi Bandaríkjanna sigldi undir fölsku flaggi í 30 ár
Pressan
Fyrir 1 viku

Árásarmaðurinn ætlaði sér ekki að deyja

Árásarmaðurinn ætlaði sér ekki að deyja
Pressan
Fyrir 1 viku

Loftslagsbreytingar hafa áhrif á tímann samkvæmt nýrri rannsókn – „Þetta er vitnisburður um alvarleika loftslagsbreytinga“

Loftslagsbreytingar hafa áhrif á tímann samkvæmt nýrri rannsókn – „Þetta er vitnisburður um alvarleika loftslagsbreytinga“
Pressan
Fyrir 1 viku

Ökumaður Teslubifreiðar lenti í árekstri og missti stjórn á bílnum í kjölfarið – Sjáðu magnað myndband

Ökumaður Teslubifreiðar lenti í árekstri og missti stjórn á bílnum í kjölfarið – Sjáðu magnað myndband
Pressan
Fyrir 1 viku

600 ára gamall texti líkist vel þekktum texta frá síðari tímum

600 ára gamall texti líkist vel þekktum texta frá síðari tímum
Pressan
Fyrir 1 viku

Er leitinni að Plánetu níu að ljúka?

Er leitinni að Plánetu níu að ljúka?