fbpx
Mánudagur 23.desember 2024
Pressan

Trump segir að átt hafi verið við myndina með gervigreind

Pressan
Fimmtudaginn 1. febrúar 2024 10:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Donald Trump, fyrrverandi Bandaríkjaforseti og forsetaframbjóðandi í komandi kosningum, segir að hugsanlega hafi verið átt við mynd sem birtist af honum fyrir skemmstu.

Fjölmiðlar ytra birtu mynd af Trump veifa hægri höndinni og vöktu rauðir blettir á fingrum hans athygli. Þóttu blettirnir minna einna helst á blóð og veltu einhverjir því fyrir sér hvort Trump, sem er orðinn 77 ára, hefði meitt sig lítillega og kannski skorið sig.

Sjá einnig: Rauðir blettir á höndum Donald Trump vekja athygli – Hvað er þetta eiginlega?

Þá var rætt við húðlækni sem sagði að Trump gæti mögulega verið með útbrot, handþurrk eða fengið blöðrur af því að spila golf. Þá veltu aðrir fyrir sér hvort um væri að ræða tómatsósu.

Trump var spurður út í blettina á samkomu sem haldin var í Washington í gær og virtist spurningin hafa komið flatt upp á hann. Sagðist hann ekki hafa séð umrædda mynd en þvertók fyrir að eitthvað hafi gerst. Hann hafi ekki slasast og ekki upplifað nein óþægindi í höndinni.

„Kannski var þetta gervigreindin,“ sagði hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Egill Þór er látinn
Pressan
Í gær

Næringarfræðingur segir að þessar matvörur eigi fólk aldrei að borða

Næringarfræðingur segir að þessar matvörur eigi fólk aldrei að borða
Pressan
Í gær

Marsbíllinn Curiosity uppgötvaði mjög sjaldgæfa brennisteinskristala fyrir slysni

Marsbíllinn Curiosity uppgötvaði mjög sjaldgæfa brennisteinskristala fyrir slysni
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hver stal viskíi að verðmæti 12 milljóna?

Hver stal viskíi að verðmæti 12 milljóna?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Trump segir tíma til kominn að hætta klukkubreytingum

Trump segir tíma til kominn að hætta klukkubreytingum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Telur þetta sanna aðkomu einræðisherrans að mjög umfangsmikilli dópframleiðslu

Telur þetta sanna aðkomu einræðisherrans að mjög umfangsmikilli dópframleiðslu
Pressan
Fyrir 4 dögum

Refsivaldur Alaska – Maðurinn sem var rændur æskunni framdi hrottaleg ofbeldisbrot en er samt hylltur sem hetja

Refsivaldur Alaska – Maðurinn sem var rændur æskunni framdi hrottaleg ofbeldisbrot en er samt hylltur sem hetja
Pressan
Fyrir 6 dögum

Óhugnanlegur öryggisbrestur – Mörg hundruð sýni af banvænum veirum horfin

Óhugnanlegur öryggisbrestur – Mörg hundruð sýni af banvænum veirum horfin
Pressan
Fyrir 6 dögum

Segist hafa fengið klamýdíu af tæki í líkamsræktarstöð

Segist hafa fengið klamýdíu af tæki í líkamsræktarstöð