fbpx
Miðvikudagur 04.desember 2024
Pressan

Fyrrum „kennari ársins“ sökuð um kynferðisofbeldi gagnvart nemanda árum saman

Pressan
Mánudaginn 15. janúar 2024 22:30

Brandyn Hargrove. Mynd:CLUTE POLICE DEPARTMENT

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í desember var Brandyn Hargrove, menntaskólakennari, handtekin í Clute í Texas, grunuð um kynferðisofbeldi gagnvart börnum. Hún á yfir höfði sér ákæru fyrir 12 tilvik kynferðisofbeldis gagnvart börnum.

Málin teygja sig allt aftur til 2007 að sögn ABC 13 og KHOU 13.

Hargrove var handtekin eftir að fyrrum nemandi hennar leitaði til lögreglunnar og sagðist hafa átt í ástarsambandi við Hargrove, sem var þá kennarinn hennar, frá því að hún var 15 ára. Stóð sambandið í tvö ár að sögn konunnar en hún er nú á þrítugsaldri.

Sambandið átti sér stað utan skóla en Hargrove var kennari stúlkunnar á þessum tíma.

Hargrove hefur verið vikið frá störfum vegna málsins.

Hún var velliðin í skólanum, hefur meðal annars verið kjörinn kennari ársins.

James Fitch, lögreglustjóri í Clute, sagði í samtali við ABC 13 að því miður komi mál af þessu tagi sífellt oftar upp.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Þess vegna áttu aldrei að setja bökunarpappír í airfryer

Þess vegna áttu aldrei að setja bökunarpappír í airfryer
Pressan
Fyrir 2 dögum

Svona mörg egg er hægt að borða daglega án þess að það sé óhollt

Svona mörg egg er hægt að borða daglega án þess að það sé óhollt
Pressan
Fyrir 3 dögum

Loftsteinn kom inn í gufuhvolfið nokkrum klukkustundum eftir að hann uppgötvaðist – Þriðja tilfellið á þessu ári

Loftsteinn kom inn í gufuhvolfið nokkrum klukkustundum eftir að hann uppgötvaðist – Þriðja tilfellið á þessu ári
Pressan
Fyrir 3 dögum

Þessar fæðutegundir ætti fólk með slitgigt að forðast

Þessar fæðutegundir ætti fólk með slitgigt að forðast
Pressan
Fyrir 4 dögum

Dópuðu í brúðkaupsferðinni með skelfilegum afleiðingum

Dópuðu í brúðkaupsferðinni með skelfilegum afleiðingum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Fjölskylda fraus í hel á leið sinni til Bandaríkjanna – Tveir sakfelldir vegna málsins

Fjölskylda fraus í hel á leið sinni til Bandaríkjanna – Tveir sakfelldir vegna málsins
Pressan
Fyrir 5 dögum

Missti allt meðan hann sat í fangelsi en er í dag milljónamæringur

Missti allt meðan hann sat í fangelsi en er í dag milljónamæringur
Pressan
Fyrir 5 dögum

Bílaþvottastöðin var skálkaskjól myrkraverka

Bílaþvottastöðin var skálkaskjól myrkraverka