fbpx
Þriðjudagur 28.janúar 2025
Pressan

Minni okkar er hugsanlega óáreiðanlegt eftir nokkrar sekúndur

Pressan
Laugardaginn 20. maí 2023 13:30

Heilinn er magnaður. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Minni okkar mannanna er hugsanlega orðið óáreiðanlegt nokkrum sekúndum eftir að við sjáum eitthvað eða lesum. Skammtímaminnið byrjar þá að fylla upp í götin og byggir þessa uppfyllingu á væntingum okkar.

Þetta eru niðurstöður nýrrar rannsóknar, sem hefur verið birt í Plos One, að sögn The Guardian.

Við eigum auðvelt með að misminna hluti, allt frá því hver bókaði hið hörmulega sumarfrí hér um árið til þess hver gerði hvað fyrir mörgum áratugum síðan.

Nú segja vísindamenn að meira að segja skammtímaminni okkar geti verið óáreiðanlegt aðeins nokkrum sekúndum eftir að það tekur við upplýsingum.

Þeir segja að fólki hætti til að misminna í samræmi við væntingar þess um hvernig heimsmyndin eigi að vera. Þetta geti gerst eftir aðeins eina og hálfa sekúndu, þá byrjum við að fylla upp í eyðurnar og byggjum þá uppfyllingu á væntingum okkar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Nokkur merki um að einhverjum líki ekki við þig

Nokkur merki um að einhverjum líki ekki við þig
Pressan
Í gær

Hér er besti matur í heimi

Hér er besti matur í heimi
Pressan
Fyrir 2 dögum

Ný tafla með mangóbragði vekur vonir fyrir 1,5 milljarð manna

Ný tafla með mangóbragði vekur vonir fyrir 1,5 milljarð manna
Pressan
Fyrir 2 dögum

Þess vegna er svefn svo mikilvægur þegar kemur að ævilengd

Þess vegna er svefn svo mikilvægur þegar kemur að ævilengd
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hryllilegar heimilisaðstæður enduðu með fjölskylduharmleik – „Tilhugsunin um að þeir hafi grátið og öskrað mun ásækja mig að eilífu“

Hryllilegar heimilisaðstæður enduðu með fjölskylduharmleik – „Tilhugsunin um að þeir hafi grátið og öskrað mun ásækja mig að eilífu“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Bæjarstjórinn bannar íbúunum að vera veikir – „Forðist íþróttir, ferðalög og slys heima“

Bæjarstjórinn bannar íbúunum að vera veikir – „Forðist íþróttir, ferðalög og slys heima“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þessi mynd varð stórtækum fíkniefnasmyglurum að falli

Þessi mynd varð stórtækum fíkniefnasmyglurum að falli
Pressan
Fyrir 5 dögum

Skyndilega farin að fylgja Trump á miðlum Meta og geta ekki hætt því – „Þetta er bara fasísk áróðursmaskína á fullri ferð“

Skyndilega farin að fylgja Trump á miðlum Meta og geta ekki hætt því – „Þetta er bara fasísk áróðursmaskína á fullri ferð“