fbpx
Þriðjudagur 28.janúar 2025
Pressan

Svona er hægt að þrífa örbylgjuofninn með aðeins einu efni sem er til á öllum heimilum

Pressan
Sunnudaginn 19. mars 2023 16:30

Er kominn tími til að þrífa örbylgjuofninn?

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er lítil skemmtun fólgin í því að þrífa örbylgjuofninn. En með einföldu ráði er hægt að gera þetta á einfaldan og þægilegan hátt.

Það þarf ekki að nota sterk hreinsiefni með þessari aðferð og hún er alls ekki erfið. Það eina sem þarf er sítróna og gufa.

Nánar tiltekið þarf 3 matskeiðar af sítrónusafa. 2 dl af vatni, skál og klút.

Fyrst á að taka snúningsdiskinn út og þvo hann sér með uppþvottalegi.

Settu 2 dl af vatni í skál, sem má fara í örbylgjuofn.

Settu síðan sítrónusafann í skál. Ef þú kreistir hann úr sítrónu er gott að setja börkinn í.

Hitaðu skálina á fullum styrk í örbylgjuofninum í 2-3 mínútur.

Bíddu í 5 mínútur áður en þú opnar ofninn. Heit gufan mýkir yfirborðsfletina á meðan.

Taktu skálina varlega út og þurrkaðu yfirborðsfletina með rökum klút.

Og viti menn, ofninn verður tandurhreinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Nokkur merki um að einhverjum líki ekki við þig

Nokkur merki um að einhverjum líki ekki við þig
Pressan
Í gær

Hér er besti matur í heimi

Hér er besti matur í heimi
Pressan
Fyrir 2 dögum

Ný tafla með mangóbragði vekur vonir fyrir 1,5 milljarð manna

Ný tafla með mangóbragði vekur vonir fyrir 1,5 milljarð manna
Pressan
Fyrir 2 dögum

Þess vegna er svefn svo mikilvægur þegar kemur að ævilengd

Þess vegna er svefn svo mikilvægur þegar kemur að ævilengd
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hryllilegar heimilisaðstæður enduðu með fjölskylduharmleik – „Tilhugsunin um að þeir hafi grátið og öskrað mun ásækja mig að eilífu“

Hryllilegar heimilisaðstæður enduðu með fjölskylduharmleik – „Tilhugsunin um að þeir hafi grátið og öskrað mun ásækja mig að eilífu“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Bæjarstjórinn bannar íbúunum að vera veikir – „Forðist íþróttir, ferðalög og slys heima“

Bæjarstjórinn bannar íbúunum að vera veikir – „Forðist íþróttir, ferðalög og slys heima“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þessi mynd varð stórtækum fíkniefnasmyglurum að falli

Þessi mynd varð stórtækum fíkniefnasmyglurum að falli
Pressan
Fyrir 4 dögum

Skyndilega farin að fylgja Trump á miðlum Meta og geta ekki hætt því – „Þetta er bara fasísk áróðursmaskína á fullri ferð“

Skyndilega farin að fylgja Trump á miðlum Meta og geta ekki hætt því – „Þetta er bara fasísk áróðursmaskína á fullri ferð“