Flugmaðurinn í afar erfiðri stöðu – Hóta að drepa hann innan tveggja mánaða
Þann 7. febrúar síðastliðinn lenti nýsjálenski flugmaðurinn Philip Mark Mehrtens eins hreyfils flugvél sinni á lítilli flugbraut á afskekktum stað á vestari helmingi Papúa Nýju-Gíneu. Stuttu eftir lendinguna komu uppreisnarmenn aðvífandi, tóku Philip höndum áður en þeir kveiktu í flugvélinni. Síðan þá hefur hann verið í haldi mannræningjanna sem hóta að taka hann af lífi innan tveggja … Halda áfram að lesa: Flugmaðurinn í afar erfiðri stöðu – Hóta að drepa hann innan tveggja mánaða
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn