fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025
Pressan

Leit tollvarða og lögreglu í flutningabíl skilaði góðum árangri

Pressan
Miðvikudaginn 18. október 2023 08:00

Mynd úr safni. Mynd: Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveir spænskir karlmenn, 57 og 67 ára, hafa verið úrskurðaðir í gæsluvarðhald af dönskum dómara. Mennirnir eru grunaðir um að hafa ætlað að smygla 924 kílóum af hassi til Danmerkur.

B.T. segir að hassið hafi fundist í flutningabíl sem var tekinn til skoðunar þegar hann kom með ferju frá Þýskalandi til Rødby.

Samkvæmt því sem kemur fram í dómabók þá eru mennirnir grunaðir um að hafa staðið sameiginlega að smyglinu og hafi ætlað að afhenda óþekktum aðilum það gegn því að fá væna greiðslu fyrir.

Mennirnir neituðu sök þegar gæsluvarðhaldskrafan var tekin fyrir.

Ef mennirnir verða fundnir sekir um smygl eiga þeir marga ára fangelsi yfir höfði sér. Má nefna að í júní 2021 var 54 ára flutningabílstjóri dæmdur í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir smygl á 625 kílóum af hassi til Danmerkur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Það er hollast að drekka kaffi á þessum tíma dags

Það er hollast að drekka kaffi á þessum tíma dags
Pressan
Í gær

Leynd viðvörunarmerki líkamans – 7 snemmbúin merki um Parkinson

Leynd viðvörunarmerki líkamans – 7 snemmbúin merki um Parkinson
Pressan
Fyrir 2 dögum

„Það er svo sannarlega ekki þess virði að veipa“

„Það er svo sannarlega ekki þess virði að veipa“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Læknir segir mikilvægt að venja sig af þessu ef blóðþrýstingurinn er of hár

Læknir segir mikilvægt að venja sig af þessu ef blóðþrýstingurinn er of hár
Pressan
Fyrir 3 dögum

Zuckerberg gagnrýnir stjórn Biden harðlega – „Öskra og bölva“

Zuckerberg gagnrýnir stjórn Biden harðlega – „Öskra og bölva“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Elon Musk setti tölvuleikjasamfélagið á hliðina og er sakaður um svindl – „Almáttugur, þetta er næstum því of heimskulegt til að vera satt“

Elon Musk setti tölvuleikjasamfélagið á hliðina og er sakaður um svindl – „Almáttugur, þetta er næstum því of heimskulegt til að vera satt“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Var sakaður um hryllilegan glæp skömmu eftir að þessi mynd var tekin

Var sakaður um hryllilegan glæp skömmu eftir að þessi mynd var tekin
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þýskur nýnasisti skiptir um kyn til að freista þess að fá að afplána í kvennafangelsi

Þýskur nýnasisti skiptir um kyn til að freista þess að fá að afplána í kvennafangelsi