fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024
Pressan

Elon Musk hefur tapað hærri fjárhæð en nokkur annar í sögunni

Kristján Kristjánsson
Sunnudaginn 8. janúar 2023 13:30

Fjárfesting Elon Musk í X, áður Twitter, hefur ekki verið ferð til fjár. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nú eru eignir Elon Musk, stjórnarformanns Tesla, Space X og Twitter metnar á 137 milljarða dollara samkvæmt milljarðamæringalista Bloomberg. Hann er í öðru sæti listans en Bernard Arnault er í fyrsta sæti.

Þegar Musk var á toppi listans í nóvember 2021 voru eignir hans metnar á 340 milljarða dollara að sögn CNN. Hann hefur því tapað 200 milljörðum dollara og er fyrsti einstaklingurinn til að gera það að sögn Bloomberg.

Megnið af auði Musk er bundinn í Tesla en hlutabréf fyrirtækisins lækkuðu um 65% í verði á síðasta ári.

Musk greiddi 44 milljarða dollara fyrir Twitter og það hefur ekki orðið hlutabréfum í Tesla til hjálpar  né persónulegum auð Musk. Musk hefur selt hlutabréf í Tesla fyrir 23 milljarða dollara síðan fréttist í apríl að hann hefði áhuga á að kaupa Twitter.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Getur hjátrúin sagt til um gestakomur?

Getur hjátrúin sagt til um gestakomur?
Pressan
Fyrir 2 dögum

Kínverskur njósnari fékk leyfi til að gefa út blaðamannaskírteini í Svíþjóð

Kínverskur njósnari fékk leyfi til að gefa út blaðamannaskírteini í Svíþjóð
Pressan
Fyrir 2 dögum

Deilur í innsta hring Trump – „Hann þarf að hafa sig hægan. Það er bara pláss fyrir einn forseta“

Deilur í innsta hring Trump – „Hann þarf að hafa sig hægan. Það er bara pláss fyrir einn forseta“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Rússar hóta að svara með kjarnorkuvopnum

Rússar hóta að svara með kjarnorkuvopnum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Rússar hoppandi illir: „Stórt skref í átt að þriðju heimsstyrjöldinni“

Rússar hoppandi illir: „Stórt skref í átt að þriðju heimsstyrjöldinni“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Sakar Joe Biden um að byrja þriðju heimsstyrjöldina áður en pabbi hans tekur við sem forseti

Sakar Joe Biden um að byrja þriðju heimsstyrjöldina áður en pabbi hans tekur við sem forseti
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hversu oft þurfa karlar að hafa sáðlát til að draga úr líkunum á blöðruhálskrabbameini?

Hversu oft þurfa karlar að hafa sáðlát til að draga úr líkunum á blöðruhálskrabbameini?
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þetta áttu ekki að borða á kvöldin

Þetta áttu ekki að borða á kvöldin