fbpx
Sunnudagur 22.desember 2024
Pressan

Tímamót í danskri bankasögu – Hefur aldrei gerst áður

Kristján Kristjánsson
Laugardaginn 7. janúar 2023 10:30

Danske Bank er stærsti banki Danmerkur.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Árið 2022 markaði tímamót í danskri bankasögu. Ástæðan er að ekki eitt einasta bankarán var framið í landinu allt árið en það hefur aldrei áður gerst.

Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá samtökum fjármálafyrirtækja. Danska ríkisútvarpið skýrir frá þessu.

Steen Lund Olsen, varaformaður samtakanna, sagði að þetta væri frábært því það reyni mjög mikið á bankastarfsmenn þegar banki er rændur. Það sé ekki hægt að skilja hversu mikið tilfinningalegt álagt það sé á starfsfólk að upplifa bankarán.

Þegar litið er aðeins aftur í tímann var sagan allt önnur og má nefna að árið 2000 voru 221 bankarán framin í Danmörku. Frá 2017 hafa þau verið færri en tíu árlega.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Fundu 76 barnslík – Bringan hafði verið skorin upp á þeim öllum

Fundu 76 barnslík – Bringan hafði verið skorin upp á þeim öllum
Pressan
Í gær

Hakkarar frá Norður-Kóreu eru sérstaklega stórtækir á einu sviði

Hakkarar frá Norður-Kóreu eru sérstaklega stórtækir á einu sviði
Pressan
Fyrir 2 dögum

Íbúarnir eru ósáttir við jólasveininn

Íbúarnir eru ósáttir við jólasveininn
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hrópaði á föður sinn í dómsal: „Þú munt deyja eins og hundur!“

Hrópaði á föður sinn í dómsal: „Þú munt deyja eins og hundur!“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Luigi ákærður fyrir hryðjuverk – „Morð sem var ætlað að valda skelfingu“ 

Luigi ákærður fyrir hryðjuverk – „Morð sem var ætlað að valda skelfingu“ 
Pressan
Fyrir 4 dögum

Rex Heuermann ákærður fyrir sjöunda morðið – Hin látna fannst bæði í Manorville og við Gilgo-ströndina

Rex Heuermann ákærður fyrir sjöunda morðið – Hin látna fannst bæði í Manorville og við Gilgo-ströndina
Pressan
Fyrir 6 dögum

Óhugnanlegt innihald plastpoka – Lögreglan segir málið mjög óvenjulegt

Óhugnanlegt innihald plastpoka – Lögreglan segir málið mjög óvenjulegt
Pressan
Fyrir 6 dögum

Skelfilegt val móður – „Ég varð að velja hvorum syni mínum ég vildi bjarga“

Skelfilegt val móður – „Ég varð að velja hvorum syni mínum ég vildi bjarga“