fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024
Pressan

Hafa fengið nóg – Útleiga rafskúta bönnuð í borginni

Pressan
Þriðjudaginn 5. september 2023 07:00

mynd/Eyþór

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í síðustu viku rann dagurinn upp sem marga hafði kviðið fyrir. Þá tók bann við útleigu rafskúta gildi í París. Þurftu fyrirtæki, sem stunda slíka útleigu, að fjarlægja rafskúturnar af götum borgarinnar.

The Guardian skýrir frá þessu og segir að París sé fyrsta evrópska höfuðborgin sem bannar útleigu á rafskútum.

Bannið byggist á niðurstöðu atkvæðagreiðslu meðal borgarbúa í vor. Þá greiddu 90%, þeirra sem greiddu atkvæði, atkvæði með því að banna útleigu rafskúta.

Borgarstjórnin hefur lofsamað þetta og sagt niðurstöðuna vera mikinn sigur fyrir beint lýðræði. En rétt er að hafa í huga að kosningaþátttakan var aðeins 7,5%.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Hvíthákarl varð manni að bana

Hvíthákarl varð manni að bana
Pressan
Í gær

Þótti dóttirin vera „of falleg til að geta verið dóttir hans“ – DNA-próf afhjúpaði ótrúlegan sannleikann

Þótti dóttirin vera „of falleg til að geta verið dóttir hans“ – DNA-próf afhjúpaði ótrúlegan sannleikann