fbpx
Þriðjudagur 29.apríl 2025
Pressan

Hafa fengið nóg – Útleiga rafskúta bönnuð í borginni

Pressan
Þriðjudaginn 5. september 2023 07:00

mynd/Eyþór

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í síðustu viku rann dagurinn upp sem marga hafði kviðið fyrir. Þá tók bann við útleigu rafskúta gildi í París. Þurftu fyrirtæki, sem stunda slíka útleigu, að fjarlægja rafskúturnar af götum borgarinnar.

The Guardian skýrir frá þessu og segir að París sé fyrsta evrópska höfuðborgin sem bannar útleigu á rafskútum.

Bannið byggist á niðurstöðu atkvæðagreiðslu meðal borgarbúa í vor. Þá greiddu 90%, þeirra sem greiddu atkvæði, atkvæði með því að banna útleigu rafskúta.

Borgarstjórnin hefur lofsamað þetta og sagt niðurstöðuna vera mikinn sigur fyrir beint lýðræði. En rétt er að hafa í huga að kosningaþátttakan var aðeins 7,5%.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Átta myrtir á tveimur mánuðum – Óttast að raðmorðingi leiki lausum hala

Átta myrtir á tveimur mánuðum – Óttast að raðmorðingi leiki lausum hala
Pressan
Í gær

Tók til sinna eigin ráða eftir að dóttir hennar var myrt og það átti eftir að kosta hana lífið – Ævintýraleg barátta syrgjandi móður sem bauð glæpagengi birginn

Tók til sinna eigin ráða eftir að dóttir hennar var myrt og það átti eftir að kosta hana lífið – Ævintýraleg barátta syrgjandi móður sem bauð glæpagengi birginn
Pressan
Fyrir 2 dögum

Ekki henda lónni úr þurrkaranum – Hún getur komið að góðu gagni

Ekki henda lónni úr þurrkaranum – Hún getur komið að góðu gagni
Pressan
Fyrir 2 dögum

Fundu dularfulla holu á Mars – „Þar gæti verið líf“

Fundu dularfulla holu á Mars – „Þar gæti verið líf“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Faðir skaut níðing sonar síns til bana í beinni útsendingu – Nú opnar sonurinn sig um málið

Faðir skaut níðing sonar síns til bana í beinni útsendingu – Nú opnar sonurinn sig um málið
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hentu óvart listaverki eftir Andy Warhol

Hentu óvart listaverki eftir Andy Warhol