fbpx
Laugardagur 05.apríl 2025
Pressan

Hafa fengið nóg – Útleiga rafskúta bönnuð í borginni

Pressan
Þriðjudaginn 5. september 2023 07:00

mynd/Eyþór

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í síðustu viku rann dagurinn upp sem marga hafði kviðið fyrir. Þá tók bann við útleigu rafskúta gildi í París. Þurftu fyrirtæki, sem stunda slíka útleigu, að fjarlægja rafskúturnar af götum borgarinnar.

The Guardian skýrir frá þessu og segir að París sé fyrsta evrópska höfuðborgin sem bannar útleigu á rafskútum.

Bannið byggist á niðurstöðu atkvæðagreiðslu meðal borgarbúa í vor. Þá greiddu 90%, þeirra sem greiddu atkvæði, atkvæði með því að banna útleigu rafskúta.

Borgarstjórnin hefur lofsamað þetta og sagt niðurstöðuna vera mikinn sigur fyrir beint lýðræði. En rétt er að hafa í huga að kosningaþátttakan var aðeins 7,5%.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Gekk í gegnum furðulega breytingu eftir að hún varð fyrir eldingu

Gekk í gegnum furðulega breytingu eftir að hún varð fyrir eldingu
Pressan
Fyrir 2 dögum

Dóttir Elon Musk urðar yfir föður sinn og segir Teslu ekkert annað en svikamyllu – „Óöruggur lítill fábjáni“

Dóttir Elon Musk urðar yfir föður sinn og segir Teslu ekkert annað en svikamyllu – „Óöruggur lítill fábjáni“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Gæsun breyttist í martröð fyrir 27 ára tilvonandi brúði

Gæsun breyttist í martröð fyrir 27 ára tilvonandi brúði
Pressan
Fyrir 3 dögum

Yfirmaður bólusetninga í Bandaríkjunum hættir störfum

Yfirmaður bólusetninga í Bandaríkjunum hættir störfum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Er þetta ástæðan fyrir því að Trump girnist Grænland?

Er þetta ástæðan fyrir því að Trump girnist Grænland?
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hér bjó fólk í 2.000 ár – Dag einn hvarf það á braut

Hér bjó fólk í 2.000 ár – Dag einn hvarf það á braut