fbpx
Fimmtudagur 03.apríl 2025
Pressan

Táningur handtekinn – Grunaður um morð á fullorðnum manni

Pressan
Þriðjudaginn 22. ágúst 2023 16:30

Helsingborg í Svíþjóð. Myndin tengist efni fréttarinnar ekki beint/Wikimedia

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maður á þrítugsaldri var skotinn fyrr í morgun í Helsingborg í suðurhluta Svíþjóðar. Maðurinn sat í kyrrstæðum bíl þegar hann varð fyrir skotunum. Hann var fluttur á sjúkrahús en lést af sárum sínum síðar um morguninn.

Skotárásin var gerð í miðju íbúahverfi á svæði þar sem umferð fólks á leið til vinnu og skóla, á morgnana, er sögð nokkuð tíð. Tilkynnt var um árásina kl 7.20 í morgun að sænskum tíma. Árásarmaðurinn flúði vettvang en fjöldi lögreglumanna fór um hverfið og leitaði vitna og einhverra aðila sem kynnu að búa yfir upplýsingum um málið.

Lögreglan á svæðinu hefur nú tilkynnt að táningur, sem grunaður er um morðið, hafi verið handtekinn. Nákvæmur aldur táningsins kemur ekki fram en hann er sagður á síðari hluta táningsáranna.

Aftonbladet greinir frá.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Lögregla birtir myndir úr hryllingshúsinu í Connecticut – Hélt stjúpsyni sínum föngnum í 20 ár

Lögregla birtir myndir úr hryllingshúsinu í Connecticut – Hélt stjúpsyni sínum föngnum í 20 ár
Pressan
Fyrir 2 dögum

„Breaking Bad“ aðdáandi handtekinn – Tók þættina sér til fyrirmyndar

„Breaking Bad“ aðdáandi handtekinn – Tók þættina sér til fyrirmyndar
Pressan
Fyrir 2 dögum

Elon Musk reynir að múta kjósendum og kvartar undan gagnrýni í sinn garð – „Hver gleðst yfir svona?“

Elon Musk reynir að múta kjósendum og kvartar undan gagnrýni í sinn garð – „Hver gleðst yfir svona?“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Telja að lík Émile litla hafi verið geymt í frosti

Telja að lík Émile litla hafi verið geymt í frosti
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ný rannsókn – Erfðir skipta meira máli en það sem þú borðar

Ný rannsókn – Erfðir skipta meira máli en það sem þú borðar
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hversu oft á að skipta á rúminu?

Hversu oft á að skipta á rúminu?
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sakamál: Brúðkaupsafmælið breyttist í martröð

Sakamál: Brúðkaupsafmælið breyttist í martröð
Pressan
Fyrir 4 dögum

Á að búa um rúmið á hverjum morgni?

Á að búa um rúmið á hverjum morgni?