fbpx
Fimmtudagur 13.mars 2025
Pressan

Flugfreyja skýrir frá leyndarmálinu – Svona kemstu í „Mile High Club“

Pressan
Mánudaginn 22. maí 2023 22:00

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í rúmlega fimm ár hefur Marika Mikusova starfað sem flugfreyja. Hún hefur nú skrifað bók um starfið og heitir hún „Diary of a Flight Attendant“. Í bókinni skýrir hún meðal annars frá hversu erfitt það getur verið að starfa í 11,5 kílómetra hæð og hún veitir lesendum einnig ráð um hvernig þeir geti á sem bestan og auðveldastan hátt „skemmt“ sér um borð í flugvél.

Þar á hún við hvernig fólk getur komist í hinn svokallaða „Mile High Club“ en í honum eru þeir sem hafa stundað kynlíf í háloftunum.

Ef þig hefur dreymt um að komast í þennan klúbb, þá er kannski hægt að notast við ráðleggingar Marika.

Hún segir að þrátt fyrir að salerni flugvéla séu lítil, séu þau „öruggasti“ staðurinn til að gera það sem gera þarf til að komast í klúbbinn.

„Salernin á almennu farrými eru klárlega „þau öruggustu“ til að komast í „Mile High Club“,“ segir hún að sögn ivgofficial.

„Oft er almenna farrýmið svo stórt að maður sér næstum ekki endanna á milli og það eru mörg salerni. Best er að nota salerni með aðeins einni hurð. Ekki salerni þar sem hurðin leggst saman til að maður komist inn. Okkur flugfreyjum finnst gaman að sitja og tala saman. Auk þess deyfum við ljósið þegar við höfum borið veitingar fram. Þá er hinn fullkomni tímapunktur til . . . já, þú veist til hvers. Ekkert að þakka,“ skrifa hún.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Sakfelld fyrir að hafa ætlað að ræna völdum í Þýskalandi og ræna heilbrigðisráðherranum

Sakfelld fyrir að hafa ætlað að ræna völdum í Þýskalandi og ræna heilbrigðisráðherranum
Pressan
Í gær

Þrír Indverjar teknir af lífi í Sameinuðu arabísku furstadæmunum

Þrír Indverjar teknir af lífi í Sameinuðu arabísku furstadæmunum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Elon Musk hefur tapað rúmlega 120 milljörðum dollara á þremur mánuðum

Elon Musk hefur tapað rúmlega 120 milljörðum dollara á þremur mánuðum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Bað gervigreind Elon Musk að reikna líkurnar á því að Trump sé rússneskur útsendari – Þetta var svarið

Bað gervigreind Elon Musk að reikna líkurnar á því að Trump sé rússneskur útsendari – Þetta var svarið
Pressan
Fyrir 3 dögum

Dularfullt hvarf manns sem sagðist vera að fara um borð í geimskip – Hefur ekki sést síðan

Dularfullt hvarf manns sem sagðist vera að fara um borð í geimskip – Hefur ekki sést síðan
Pressan
Fyrir 3 dögum

Leynigöng í London verða opnuð almenningi

Leynigöng í London verða opnuð almenningi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Óðinn er farinn af stað í merkan leiðangur

Óðinn er farinn af stað í merkan leiðangur
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hún hvarf sporlaust í skemmtisiglingunni – Síðan kom tölvupósturinn sem fékk mjög á foreldrana

Hún hvarf sporlaust í skemmtisiglingunni – Síðan kom tölvupósturinn sem fékk mjög á foreldrana