fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025
Pressan

Löggan „bjargaði páskunum“

Pressan
Föstudaginn 17. febrúar 2023 22:00

Páskar nálgast með öllum sínum eggjum.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglumenn hjá lögreglunni í West Mercia á Englandi hrósuðu sjálfum sér í færslu á Twitter fyrir að hafa bjargað páskunum.

Líklega er innistæða fyrir hrósinu því þeir fundu tæplega 200.000 páskaegg sem hafði verið stolið.

Sky News segir að eggjunum hafi verið stolið úr geymslu í Stafford Park í Telford á laugardaginn.

Talið er að páskaeggin séu allt að 40.000 punda virði.

Lögreglumenn fundu þau fljótlega eftir að tilkynnt var um þjófnaðinn. Þeir stöðvuðu akstur bifreiðar á M42 hraðbrautinni og fundu eggin í henni.

32 ára maður, Joby Pool, var kærður fyrir þjófnaðinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Þetta þarf ekki að taka margar klukkustundir – Svona brennir þú flestum hitaeiningum að sögn prófessors

Þetta þarf ekki að taka margar klukkustundir – Svona brennir þú flestum hitaeiningum að sögn prófessors
Pressan
Í gær

Umhugsunarefni fyrir þá sem ætla að fá sér gæludýr

Umhugsunarefni fyrir þá sem ætla að fá sér gæludýr
Pressan
Fyrir 2 dögum

Óvenjuleg ofnæmiskast – Hnetuofnæmið vaknaði þegar hún stundaði kynlíf

Óvenjuleg ofnæmiskast – Hnetuofnæmið vaknaði þegar hún stundaði kynlíf
Pressan
Fyrir 2 dögum

Þetta áttu að borða til að sofa betur

Þetta áttu að borða til að sofa betur
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ryanair lætur hart mæta hörðu – Lögsækir farþega

Ryanair lætur hart mæta hörðu – Lögsækir farþega
Pressan
Fyrir 3 dögum

Segist hafa banað dóttur sinni af einskærum fíflagangi

Segist hafa banað dóttur sinni af einskærum fíflagangi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Samkynhneigðir karlar mega verða prestar en verða að stunda skírlífi segir biskup

Samkynhneigðir karlar mega verða prestar en verða að stunda skírlífi segir biskup
Pressan
Fyrir 4 dögum

Skilnaðurinn endaði með morði – Greip sverð og stakk konuna

Skilnaðurinn endaði með morði – Greip sverð og stakk konuna