Danskir læknar fundu skelfilega bakteríu – Mörg þúsund manns eru hugsanlega smitaðir
„Það er hræðilegt að hugsa um hversu margir hafa tekið þetta lyf og eru hugsanlega smitaðir.“ Þetta sagði Charlotte Nielsen Agergaard, deildarlæknir á örverudeild háskólasjúkrahússins í Óðinsvéum í Danmörku, um skelfilega bakteríu sem hún fann nýlega í einu mest notaða sýklalyfinu í Danmörku. TV2 hefur eftir Agergaard að það megi ekki gerast að fólk taki lyf, sem læknir hefur ávísað því, sem … Halda áfram að lesa: Danskir læknar fundu skelfilega bakteríu – Mörg þúsund manns eru hugsanlega smitaðir
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn