fbpx
Miðvikudagur 15.janúar 2025
Pressan

Englendingar taka upp skilagjald á plastflöskum

Kristján Kristjánsson
Sunnudaginn 29. janúar 2023 10:30

Mynd úr safni. Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breska ríkisstjórnin hefur ákveðið að tekið verði upp skilagjald á plastflöskur í Englandi. Slíkt gjald er nú þegar innheimt í Wales og Skotlandi.

The Guardian segir að skilagjald verði sett á plastflöskur en ekki glerflöskur. Náttúruverndarsinnar gagnrýna þetta og segja að með því undanskilja glerflöskur missi ríkisstjórnin af góðu tækifæri og undanskilji þannig mikinn mengunarvald.

Segja náttúruverndarsinnar að með þessu verði enska kerfið ólíkt kerfunum í Skotlandi og Wales og komi í veg fyrir að samhæft kerfi verði i löndunum þremur.

En þrátt fyrir að ákveðið hafi verið að taka upp skilagjaldskerfi þá verður það ekki tekið í notkun fyrr en á næsta ári en þá verða sex ár liðin síðan að þáverandi ríkisstjórn tilkynnti að taka ætti upp skilagjaldakerfi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Þýskt par myrti úkraínska flóttamenn til að stela kornabarni

Þýskt par myrti úkraínska flóttamenn til að stela kornabarni
Pressan
Í gær

Harðlínumaður lýsir yfir stríði gegn Musk – „Ég mun láta svæla hann héðan út fyrir innsetningarathöfnina“ 

Harðlínumaður lýsir yfir stríði gegn Musk – „Ég mun láta svæla hann héðan út fyrir innsetningarathöfnina“ 
Pressan
Fyrir 2 dögum

Vara fólk við að borða jólatré

Vara fólk við að borða jólatré
Pressan
Fyrir 2 dögum

„Spámaður“ sem sá morðtilræðið við Trump fyrir með hryllilega spá

„Spámaður“ sem sá morðtilræðið við Trump fyrir með hryllilega spá
Pressan
Fyrir 2 dögum

Neðansjávareldfjall við Oregon gæti gosið á þessu ári

Neðansjávareldfjall við Oregon gæti gosið á þessu ári
Pressan
Fyrir 3 dögum

Nýstárlegt peningaþvætti mafíunnar – Pokémon

Nýstárlegt peningaþvætti mafíunnar – Pokémon