Lögreglumaður játar fjölda nauðgana
Í gær játaði David Carrick, 48 ára fyrrum lögreglumaður, enn eitt afbrotið sem hann er ákærður fyrir. Hann hefur nú játað 49 ákæruliði, þar af 24 nauðganir. Brotaþolarnir eru 12 konur. Hann starfaði sem lögreglumaður þar til í október 2021 þegar hann var handtekinn. Mál hans hefur vakið mikinn óhug meðal bresku þjóðarinnar og valdið … Halda áfram að lesa: Lögreglumaður játar fjölda nauðgana
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn