Farþegi var í beinni útsendingu á Facebook þegar flugvél fórst í Nepal í gær – Myndband

Flugvél af gerðinni ATR 72-500 fórst í Nepal í gær þegar hún var á leið inn til lendingar í Pokhara. 72 voru um borð og létust allir í slysinu. Indverskur maður var í beinni útsendingu úr vélinni þegar slysið átti sér stað. Hann var að senda út á Facebook þegar slysið átti sér stað og sýnir upptakan síðustu sekúndurnar áður … Halda áfram að lesa: Farþegi var í beinni útsendingu á Facebook þegar flugvél fórst í Nepal í gær – Myndband